Veisluhöld í skömmtum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. apríl 2015 13:00 María Lovísa býr fyrir austan fjall og starfar þar hluta vikunnar. María Lovísa Ragnarsdóttir er sextug í dag. Hún er þekkt nafn í heimi fatahönnunar og hefur rekið verslun og saumastofu í yfir 30 ár, nú um langt skeið á Skólavörðustíg 6A. Hitt vita kannski færri að hún býr fyrir austan fjall og sinnir hestum meðfram hönnuninni. „Ég bý í Tjarnarbyggð, rétt fyrir utan Selfoss,“ segir hún. „Þetta er búgarðabyggð, góðir reiðvegir hér í kring og margir búnir að koma sér upp hesthúsum. Ég hef bara búið hér í þrjú ár en hef verið 20 ár í hrossum.“ María Lovísa hannar og sníður heima hjá sér en saumastofan er í Reykjavík. „Ég er heima á mánudögum og þriðjudögum, keyri svo í bæinn og hef aðstöðu til að gista þar þegar veðrið er brjálað.“ Hún kveðst hafa byrjað 11 til 12 ára að teikna föt og kynnst fataframleiðslu strax eftir gagnfræðapróf. „Ég fór að vinna í Gefjun á Snorrabraut þegar ég var 17 ára, það var stór saumastofa og ég lærði mikið þar. Ég sótti líka sníðanámskeið og hélt svo í nám til Kaupmannahafnar við Margaretha-hönnunarskólann árið 1977.“ Kreppur í efnahagslífi hefur María Lovísa staðið af sér og hún segir túristana kunna vel að meta vörurnar hennar. En hvað um útrás? „Ég hef ekki farið í þá vinnu að koma fatnaðinum á framfæri erlendis. Þetta er lítið fyrirtæki, ég er bara með tvær konur með mér.“ María Lovísa á einn son og tvö barnabörn sem búa í næsta húsi svo stutt er fyrir þau að skreppa til hennar í kaffi í dag, þótt hún segi ómögulegt að vera með veislu á þriðjudegi. „Ég ætla að halda upp á afmælið í skömmtum. Fyrsti skammtur er á föstudaginn. Þá verður kvennaboð.“ Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
María Lovísa Ragnarsdóttir er sextug í dag. Hún er þekkt nafn í heimi fatahönnunar og hefur rekið verslun og saumastofu í yfir 30 ár, nú um langt skeið á Skólavörðustíg 6A. Hitt vita kannski færri að hún býr fyrir austan fjall og sinnir hestum meðfram hönnuninni. „Ég bý í Tjarnarbyggð, rétt fyrir utan Selfoss,“ segir hún. „Þetta er búgarðabyggð, góðir reiðvegir hér í kring og margir búnir að koma sér upp hesthúsum. Ég hef bara búið hér í þrjú ár en hef verið 20 ár í hrossum.“ María Lovísa hannar og sníður heima hjá sér en saumastofan er í Reykjavík. „Ég er heima á mánudögum og þriðjudögum, keyri svo í bæinn og hef aðstöðu til að gista þar þegar veðrið er brjálað.“ Hún kveðst hafa byrjað 11 til 12 ára að teikna föt og kynnst fataframleiðslu strax eftir gagnfræðapróf. „Ég fór að vinna í Gefjun á Snorrabraut þegar ég var 17 ára, það var stór saumastofa og ég lærði mikið þar. Ég sótti líka sníðanámskeið og hélt svo í nám til Kaupmannahafnar við Margaretha-hönnunarskólann árið 1977.“ Kreppur í efnahagslífi hefur María Lovísa staðið af sér og hún segir túristana kunna vel að meta vörurnar hennar. En hvað um útrás? „Ég hef ekki farið í þá vinnu að koma fatnaðinum á framfæri erlendis. Þetta er lítið fyrirtæki, ég er bara með tvær konur með mér.“ María Lovísa á einn son og tvö barnabörn sem búa í næsta húsi svo stutt er fyrir þau að skreppa til hennar í kaffi í dag, þótt hún segi ómögulegt að vera með veislu á þriðjudegi. „Ég ætla að halda upp á afmælið í skömmtum. Fyrsti skammtur er á föstudaginn. Þá verður kvennaboð.“
Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira