Brögðuðu eina sterkustu sósu heims: „Vorum þunnir eftir þetta“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. apríl 2015 11:54 Það þarf aðeins nokkra dropa af sósunni til að fá nóg. „Þetta er búið að vera í gangi í tvö ár,“ segir Tómas Þorlákur Guðmundsson, yfirleitt kallaður Tommi Þ, en hann ásamt vinum sínum stendur á bak við Youtube síðuna Experimental Viking. Í nýjasta myndbandi strákanna prófa þeir lið sem kallast Spin The Hotsauce. Reglurnar eru einfaldar. Þeir sitja í hring og snúa flösku af sterkri sósu. Sá sem flaskan lendir á verður að bragða hana nema í fimmta hvert skipti má sá sem flaskan lendir á velja einhvern annan til að bragða sósuna. „Ég var úti í Bandaríkjunum og sá búð sem seldi eingöngu sterkar sósur. Þessi var nýkomin í búðina og þeir sögðu að hún væri sú sterkasta sem þeir ættu. Það endaði svona.“ Sósan sem varð fyrir valinu kallast Flashbang. Scoville kvarðinn hefur verið notaður til að mæla styrkleika ýmissa pipra og skorar sósan um 3.5 milljónir á þeim kvarða. Til samanburðar skorar jalapeno um 5.000 og piparsprey, sem lögreglan notar, um fimm milljónir. Tommi segir að þessi kvöldstund hafi verið afar áhugaverð. Eftir að hafa prófað sósuna hafi þeir endað allir slefandi og borðað ís og drukkið mjólk til að koma jafnvægi á á nýjan leik. „Við enduðum í raun þunnir að gera sem minnst.“ „Ég hitti Gústa úr myndbandinu fyrir skemmstu. Hann hafði farið og fengið sér piri piri kjúkling um daginn sem honum þótti eitt sinn ægilega sterkur. Eftir að hafa bragðað þessa sósu þótti honum hann nánast bragðlaus,“ segir Tommi.Myndbandið má sjá hér að neðan og Facebook síðu þeirra má skoða hér. Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
„Þetta er búið að vera í gangi í tvö ár,“ segir Tómas Þorlákur Guðmundsson, yfirleitt kallaður Tommi Þ, en hann ásamt vinum sínum stendur á bak við Youtube síðuna Experimental Viking. Í nýjasta myndbandi strákanna prófa þeir lið sem kallast Spin The Hotsauce. Reglurnar eru einfaldar. Þeir sitja í hring og snúa flösku af sterkri sósu. Sá sem flaskan lendir á verður að bragða hana nema í fimmta hvert skipti má sá sem flaskan lendir á velja einhvern annan til að bragða sósuna. „Ég var úti í Bandaríkjunum og sá búð sem seldi eingöngu sterkar sósur. Þessi var nýkomin í búðina og þeir sögðu að hún væri sú sterkasta sem þeir ættu. Það endaði svona.“ Sósan sem varð fyrir valinu kallast Flashbang. Scoville kvarðinn hefur verið notaður til að mæla styrkleika ýmissa pipra og skorar sósan um 3.5 milljónir á þeim kvarða. Til samanburðar skorar jalapeno um 5.000 og piparsprey, sem lögreglan notar, um fimm milljónir. Tommi segir að þessi kvöldstund hafi verið afar áhugaverð. Eftir að hafa prófað sósuna hafi þeir endað allir slefandi og borðað ís og drukkið mjólk til að koma jafnvægi á á nýjan leik. „Við enduðum í raun þunnir að gera sem minnst.“ „Ég hitti Gústa úr myndbandinu fyrir skemmstu. Hann hafði farið og fengið sér piri piri kjúkling um daginn sem honum þótti eitt sinn ægilega sterkur. Eftir að hafa bragðað þessa sósu þótti honum hann nánast bragðlaus,“ segir Tommi.Myndbandið má sjá hér að neðan og Facebook síðu þeirra má skoða hér.
Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning