Leggja niður meistaraflokk kvenna: „Markmiðið er að hlúa betur að stelpunum okkar“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2015 14:30 Frá leik Tindastóls síðasta vetur. Vísir/Stefán „Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
„Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49