Sjálfstætt líf er mannréttindamál Guðjón Sigurðsson skrifar 3. september 2015 09:00 „Sjálfstætt líf“ er hugmyndafræði fatlaðs fólks sem vill sjálfstæði í lífi sínu, jöfn tækifæri og sjálfsvirðingu. Sjálfstætt líf þýðir ekki að við viljum gera allt sjálf og þurfum enga aðstoð frekar en að við viljum lifa í einangrun. Sjálfstætt líf þýðir það að við gerum kröfu um að geta valið og stjórnað okkar hversdagslífi, eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins ganga að sem sjálfsögðu. Við viljum geta alist upp og verið með fjölskyldum okkar, geta gengið í sama skóla og nágrannar okkar, geta komist á milli staða þegar við kjósum, geta unnið vinnu sem hæfir okkar menntun og áhugamálum og geta stofnað okkar eigin fjölskyldu. Þar sem við erum sjálf mestu sérfræðingarnir um líf okkar, verðum við að láta vita af lausnunum sem við viljum, stjórna lífi okkar, hugsa og tala fyrir okkur sjálf – rétt eins og allir aðrir. Við verðum að læra hvert af öðru og breyta pólitíkinni okkur í vil svo valdhafarnir komi þessum sjálfsögðu mannréttindum á. Eitt hentar ekki öllum. Hver einstaklingur þarf að fá að njóta sín á sinn hátt. „Við erum einfaldlega venjulegt fólk sem vill vera með í þjóðfélaginu, viðurkennt og elskað. Á meðan við sjálf lítum á fötlun okkar sem harmleik, þá verður okkur vorkennt. Á meðan við skömmumst okkar fyrir hver við erum, er líf okkar dæmt einskis vert. Á meðan við þegjum verður okkur sagt af öðrum hvað á að gera.“ (Adolf Ratzka 2005) Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður í mars 2007 en enn þá hefur lítið sem ekkert verið gert til að innleiða hann á Íslandi. Til hvers erum við að sýnast fyrir öðrum þjóðum á meðan við erum með allt niður um okkur í þessum málum hér á landi? Hvar er áhugi ríkis og sveitarfélaga í þessu máli samanborið við áhugann á flóttamönnum frá útlöndum? Það nýjasta er að NPA aðstoð er í uppnámi vegna skorts á peningum frá ríki til sveitarfélaga. Er þetta tvískinnungur eða bara eðlilegt? Flóttamenn eiga allt það besta skilið en það eigum við líka sem byggjum þetta frábæra land. Njótum augnabliksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Skoðun Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Sjá meira
„Sjálfstætt líf“ er hugmyndafræði fatlaðs fólks sem vill sjálfstæði í lífi sínu, jöfn tækifæri og sjálfsvirðingu. Sjálfstætt líf þýðir ekki að við viljum gera allt sjálf og þurfum enga aðstoð frekar en að við viljum lifa í einangrun. Sjálfstætt líf þýðir það að við gerum kröfu um að geta valið og stjórnað okkar hversdagslífi, eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins ganga að sem sjálfsögðu. Við viljum geta alist upp og verið með fjölskyldum okkar, geta gengið í sama skóla og nágrannar okkar, geta komist á milli staða þegar við kjósum, geta unnið vinnu sem hæfir okkar menntun og áhugamálum og geta stofnað okkar eigin fjölskyldu. Þar sem við erum sjálf mestu sérfræðingarnir um líf okkar, verðum við að láta vita af lausnunum sem við viljum, stjórna lífi okkar, hugsa og tala fyrir okkur sjálf – rétt eins og allir aðrir. Við verðum að læra hvert af öðru og breyta pólitíkinni okkur í vil svo valdhafarnir komi þessum sjálfsögðu mannréttindum á. Eitt hentar ekki öllum. Hver einstaklingur þarf að fá að njóta sín á sinn hátt. „Við erum einfaldlega venjulegt fólk sem vill vera með í þjóðfélaginu, viðurkennt og elskað. Á meðan við sjálf lítum á fötlun okkar sem harmleik, þá verður okkur vorkennt. Á meðan við skömmumst okkar fyrir hver við erum, er líf okkar dæmt einskis vert. Á meðan við þegjum verður okkur sagt af öðrum hvað á að gera.“ (Adolf Ratzka 2005) Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður í mars 2007 en enn þá hefur lítið sem ekkert verið gert til að innleiða hann á Íslandi. Til hvers erum við að sýnast fyrir öðrum þjóðum á meðan við erum með allt niður um okkur í þessum málum hér á landi? Hvar er áhugi ríkis og sveitarfélaga í þessu máli samanborið við áhugann á flóttamönnum frá útlöndum? Það nýjasta er að NPA aðstoð er í uppnámi vegna skorts á peningum frá ríki til sveitarfélaga. Er þetta tvískinnungur eða bara eðlilegt? Flóttamenn eiga allt það besta skilið en það eigum við líka sem byggjum þetta frábæra land. Njótum augnabliksins.
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun