Bevier sigraðist á krabbameini fyrir nokkru og segir að lagið hafi hjálpað sér í meðferðinni. Hún greindist með krabbamein í eggjastokkum þegar hún var fimmtán ára.
Ellen segist hafa séð myndband af Caly þar sem hún stóð upp á sviði og söng lagið og ákveðið að bjóða henni í þáttinn. Hafi henni þótt tilvalið að bjóða Platten í þáttinn þannig að þeir þær gæti flutt það saman.
Sjá má viðtalið við Bevier og flutninginn þeirra Platten að neðan.