Spectre átti aðra stærstu Bond opnunarhelgina Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2015 09:22 Um er að ræða fjórðu mynd Daniel Craig sem James Bond. Spectre, 24. myndin í Bond seríunni, þénaði 73 milljónir dollara, 9,5 milljarða íslenskra króna, á opnunarhelginni sinni í Bandaríkjunum. Þetta er önnur stærsta opnunin hjá Bond mynd. En sú tekjuhæsta var Skyfall sem þénaði 88,3 milljónir dollara, 11,5 milljarða íslenskra króna, árið 2012. Spectre sló einnig opnunarmet í Bretlandi fyrir nokkrum vikum og hefur þénað samtals 300 milljónum dollara, 39 milljarða íslenskra króna, um heiminn á tæpum tveimur vikum. Spectre er ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og kostaði milli um 250 milljónir dollara, 32,4 milljarða íslenskra króna, að taka hana upp. Talið er að hún þurfi að þéna allt að 600 milljónum dollara, 77,8 milljarða íslenskra króna, til að skila hagnaði. Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spectre, 24. myndin í Bond seríunni, þénaði 73 milljónir dollara, 9,5 milljarða íslenskra króna, á opnunarhelginni sinni í Bandaríkjunum. Þetta er önnur stærsta opnunin hjá Bond mynd. En sú tekjuhæsta var Skyfall sem þénaði 88,3 milljónir dollara, 11,5 milljarða íslenskra króna, árið 2012. Spectre sló einnig opnunarmet í Bretlandi fyrir nokkrum vikum og hefur þénað samtals 300 milljónum dollara, 39 milljarða íslenskra króna, um heiminn á tæpum tveimur vikum. Spectre er ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og kostaði milli um 250 milljónir dollara, 32,4 milljarða íslenskra króna, að taka hana upp. Talið er að hún þurfi að þéna allt að 600 milljónum dollara, 77,8 milljarða íslenskra króna, til að skila hagnaði.
Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30
Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15
Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18
Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent