Spectre átti aðra stærstu Bond opnunarhelgina Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2015 09:22 Um er að ræða fjórðu mynd Daniel Craig sem James Bond. Spectre, 24. myndin í Bond seríunni, þénaði 73 milljónir dollara, 9,5 milljarða íslenskra króna, á opnunarhelginni sinni í Bandaríkjunum. Þetta er önnur stærsta opnunin hjá Bond mynd. En sú tekjuhæsta var Skyfall sem þénaði 88,3 milljónir dollara, 11,5 milljarða íslenskra króna, árið 2012. Spectre sló einnig opnunarmet í Bretlandi fyrir nokkrum vikum og hefur þénað samtals 300 milljónum dollara, 39 milljarða íslenskra króna, um heiminn á tæpum tveimur vikum. Spectre er ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og kostaði milli um 250 milljónir dollara, 32,4 milljarða íslenskra króna, að taka hana upp. Talið er að hún þurfi að þéna allt að 600 milljónum dollara, 77,8 milljarða íslenskra króna, til að skila hagnaði. Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Spectre, 24. myndin í Bond seríunni, þénaði 73 milljónir dollara, 9,5 milljarða íslenskra króna, á opnunarhelginni sinni í Bandaríkjunum. Þetta er önnur stærsta opnunin hjá Bond mynd. En sú tekjuhæsta var Skyfall sem þénaði 88,3 milljónir dollara, 11,5 milljarða íslenskra króna, árið 2012. Spectre sló einnig opnunarmet í Bretlandi fyrir nokkrum vikum og hefur þénað samtals 300 milljónum dollara, 39 milljarða íslenskra króna, um heiminn á tæpum tveimur vikum. Spectre er ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og kostaði milli um 250 milljónir dollara, 32,4 milljarða íslenskra króna, að taka hana upp. Talið er að hún þurfi að þéna allt að 600 milljónum dollara, 77,8 milljarða íslenskra króna, til að skila hagnaði.
Tengdar fréttir Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15 Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18 Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ferill James Bond á undir þremur mínútum - Myndband Fyrir rúmlega fimmtíu árum var fyrsta James Bond-myndin Dr. No frumsýnd og nú er verið að frumsýna nýjustu myndina Spectre hér á landi. 5. nóvember 2015 19:30
Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. 5. nóvember 2015 15:15
Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. 22. október 2015 10:18
Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. 22. október 2015 19:30