Nautabollur með tómatchilidressingu 13. nóvember 2015 12:00 Gómsætur réttur frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn. Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn.
Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira