Semballinn verður í forgrunni 19. desember 2015 16:00 Kammersveitin var á æfingu fyrir stóru stundina á morgun en gaf sér tíma til að stilla sér upp í myndatöku. Fréttablaðið/Ernir „Okkur langaði að prófa að fara aftur í gömlu hlýlegu kirkjuna okkar, Áskirkju,“ segir Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari þegar hún er spurð út í jólatónleika Kammersveitar Reykjavíkur á morgun, 20. desember klukkan 17. Hún segir dagskrána glæsilega í ár og nefnir þar sérstaklega Brandenborgarkonsert númer 5 eftir Bach. Efnisskráin markist af því að ákveðið hafi verið að bjóða Jeremy Josph, sembal- og orgelleikara, hingað frá Vín. „Við vildum fá hann til að koma fram sem einleikara og svo leyfðum við honum líka að ráða hvaða verk yrðu valin,“ segir Rut og lýsir dagskránni nánar. „Við spilum tvö verk eftir Bach þar sem semballinn er alveg í forgrunni, konsert fyrir fiðlu, flautu og sembal, þar sem semballinn er aðalhljóðfærið og svo Brandenborgarkonsertinn númer fimm og þar er flott sembalsóló. Með þessu valdi Joseph verk eftir þrjú tónskáld sem bjuggu í Austurríki, kannski af því hann býr sjálfur í Vínarborg. Þau voru aðeins á undan Bach í tíma og hann ber höfuð og herðar yfir þau. En þetta er mjög skemmtilegt prógramm og hann er frábær þessi ungi maður. Rut tekur fram að þær Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari séu einnig einleikarar á tónleikunum og láti sitt ekki eftir liggja. En hefur Jeremy Joseph komið áður hingað til lands? „Nei, þetta er í fyrsta skipti sem hann kemur. Hann var í námi í Lubech í Þýskalandi á sama tíma og Hrafnkell Orri Egilsson, sellóleikari í kammersveitinni, og það er í gegnum Hrafnkel sem við fáum hann hingað. Það er mjög gaman.“ gun@frettabladid.is Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira
„Okkur langaði að prófa að fara aftur í gömlu hlýlegu kirkjuna okkar, Áskirkju,“ segir Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari þegar hún er spurð út í jólatónleika Kammersveitar Reykjavíkur á morgun, 20. desember klukkan 17. Hún segir dagskrána glæsilega í ár og nefnir þar sérstaklega Brandenborgarkonsert númer 5 eftir Bach. Efnisskráin markist af því að ákveðið hafi verið að bjóða Jeremy Josph, sembal- og orgelleikara, hingað frá Vín. „Við vildum fá hann til að koma fram sem einleikara og svo leyfðum við honum líka að ráða hvaða verk yrðu valin,“ segir Rut og lýsir dagskránni nánar. „Við spilum tvö verk eftir Bach þar sem semballinn er alveg í forgrunni, konsert fyrir fiðlu, flautu og sembal, þar sem semballinn er aðalhljóðfærið og svo Brandenborgarkonsertinn númer fimm og þar er flott sembalsóló. Með þessu valdi Joseph verk eftir þrjú tónskáld sem bjuggu í Austurríki, kannski af því hann býr sjálfur í Vínarborg. Þau voru aðeins á undan Bach í tíma og hann ber höfuð og herðar yfir þau. En þetta er mjög skemmtilegt prógramm og hann er frábær þessi ungi maður. Rut tekur fram að þær Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari séu einnig einleikarar á tónleikunum og láti sitt ekki eftir liggja. En hefur Jeremy Joseph komið áður hingað til lands? „Nei, þetta er í fyrsta skipti sem hann kemur. Hann var í námi í Lubech í Þýskalandi á sama tíma og Hrafnkell Orri Egilsson, sellóleikari í kammersveitinni, og það er í gegnum Hrafnkel sem við fáum hann hingað. Það er mjög gaman.“ gun@frettabladid.is
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Sjá meira