Leikjavísir

Leikjaspilun tekin á næsta stig

Samúel Karl Ólason skrifar
Það er ýmislegt gert til að vekja athygli á nýjum vörum.
Það er ýmislegt gert til að vekja athygli á nýjum vörum.
Að spila tölvuleiki í frjálsu falli er ekki á færi allra. Fallhlífarstökkvarinn Jeff Provenzano gerði það hins vegar nýverið. Hann fékk sér sæti í sérútbúinni stofu, sem búið var að koma fyrir í flugvél í tíu þúsund feta hæð, og horfði á sjónvarpið. Því næst var „stofunni“ hent út úr flugvélinni.

Uppátækið var framkvæmt til að auglýsa nýja sjónvarpstölvu Nvidia sem ber heitið Shield.

Auglýsinguna má sjá hér að neðan.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.