Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Anna María Axelsdóttir skrifar 30. október 2015 15:01 Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á Vísi 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! Sama dag og pistill ykkar birtist í fjölmiðlum voru niðurstöður tillagna meirihluta í bæjarstjórn um forgangsröðun í rekstri birtar þar sem segir beint út að fækka eigi leikskólaplássum og loka eigi leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut (Kató). Þið segið frá því að þið hafið fengið ráðgjafa til að koma með tillögur fyrir ykkur um hvernig hægt sé að ná hagræðingu í rekstri Hafnarfjarðar án þess að skerða þjónustu bæjarbúa. Hér rak mig í rogastans! Það að loka leikskóla þannig að börn þurfi að ganga í leikskóla utan hverfis myndi ég svo sannarlega telja skerðingu á þjónustu. Ég myndi telja það algjöra afturför. Ég vil því spyrja ykkur, hvernig skerðir það ekki þjónustu við bæjarbúa að loka leikskólanum? Með lokuninni er ekki einungis verið að loka leikskóla sem á sér um 80 ára sögu í bænum og er löngu orðinn hornsteinn í hafnfirsku samfélagi, heldur er verið að leggja niður grunnþjónustu í hverfinu og senda hana annað. Hvernig skerðir það ekki þjónustu við bæjarbúa að senda börnin í annað hverfi í leikskóla? Hvers vegna mega börnin hér í Suðurbænum ekki ganga í leikskóla í sínu hverfi og fara svo með sínum vinum í Öldutúnsskóla? Foreldrar barna í Kató sendu fyrirspurn um hvað yrði um leikskólann síðastliðið vor en ekkert bólar á svari. Sú fyrirspurn var ítrekuð nú í haust en enn bólar ekki á svari. Það hefur hvarflað að manni að stefnan sé hreinlega að bola barnafjölskyldum úr Hafnarfirði, þessar tillögur styðja enn frekar undir þær vangaveltur. Fólkið hér í hverfinu vill og á að hafa aðgang að grunnþjónustu innan hverfis. Ég tel að ykkar von um að koma Hafnarfirði í fremstu röð sé úti með þessum tillögum, nema auðvitað að fremsta röð þýði barnlaus bær. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á Vísi 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! Sama dag og pistill ykkar birtist í fjölmiðlum voru niðurstöður tillagna meirihluta í bæjarstjórn um forgangsröðun í rekstri birtar þar sem segir beint út að fækka eigi leikskólaplássum og loka eigi leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut (Kató). Þið segið frá því að þið hafið fengið ráðgjafa til að koma með tillögur fyrir ykkur um hvernig hægt sé að ná hagræðingu í rekstri Hafnarfjarðar án þess að skerða þjónustu bæjarbúa. Hér rak mig í rogastans! Það að loka leikskóla þannig að börn þurfi að ganga í leikskóla utan hverfis myndi ég svo sannarlega telja skerðingu á þjónustu. Ég myndi telja það algjöra afturför. Ég vil því spyrja ykkur, hvernig skerðir það ekki þjónustu við bæjarbúa að loka leikskólanum? Með lokuninni er ekki einungis verið að loka leikskóla sem á sér um 80 ára sögu í bænum og er löngu orðinn hornsteinn í hafnfirsku samfélagi, heldur er verið að leggja niður grunnþjónustu í hverfinu og senda hana annað. Hvernig skerðir það ekki þjónustu við bæjarbúa að senda börnin í annað hverfi í leikskóla? Hvers vegna mega börnin hér í Suðurbænum ekki ganga í leikskóla í sínu hverfi og fara svo með sínum vinum í Öldutúnsskóla? Foreldrar barna í Kató sendu fyrirspurn um hvað yrði um leikskólann síðastliðið vor en ekkert bólar á svari. Sú fyrirspurn var ítrekuð nú í haust en enn bólar ekki á svari. Það hefur hvarflað að manni að stefnan sé hreinlega að bola barnafjölskyldum úr Hafnarfirði, þessar tillögur styðja enn frekar undir þær vangaveltur. Fólkið hér í hverfinu vill og á að hafa aðgang að grunnþjónustu innan hverfis. Ég tel að ykkar von um að koma Hafnarfirði í fremstu röð sé úti með þessum tillögum, nema auðvitað að fremsta röð þýði barnlaus bær.
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun