Kári stýrir Stólunum þangað til nýr þjálfari finnst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2015 20:28 Tindastóll er með fjögur stig í Domino's deildinni. vísir/vilhelm Sem kunnugt er var Pieti Poikola sagt upp störfum sem þjálfara Tindastóli í gær eftir aðeins fjórar umferðir í Domino's deild karla í körfubolta. Poikola, sem er einnig landsliðsþjálfari Dana, tók við þjálfarastarfinu af Israel Martin sem kom Stólunum alla leið í úrslit í fyrra þar sem liðið tapaði 3-1 fyrir KR.Sjá einnig: Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Á heimasíðu Tindastóls í kvöld birtist orðsending til stuðningsmanna félagsins þar sem fram kemur að leit að nýjum þjálfara sé enn í gangi. Þar er einnig greint frá því að Kári Maríasson muni stýra liðinu þangað nýr þjálfari finnst. Kári er öllum hnútum kunnugur hjá Tindastóli en hann er fyrrverandi leikmaður liðsins og þjálfari. Á síðasta tímabili var hann aðstoðarþjálfari Martin.Orðsendinguna í heild sinni má lesa hér að neðan eða á heimasíðu Tindastóls: Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls vinnur enn að því að finna nýjan þjálfara fyrir liðið en þjálfarar liðsins, Pieti Poikola og Harri Mannonen, voru leystir undan samningi við liðið í gærmorgun. Stjórn og liðsmenn Tindastóls vilja koma því á framfæri við stuðningsmenn sína að liðið ætli að standa saman sem aldrei fyrr og muni ekki leggja árar í bát. Þau biðla til stuðningsmanna að gera hið saman og þjappa sér að baki liðinu. Sem fyrr segir vinnur stjórnin hörðum höndum að því að finna nýjan þjálfara. Kári Marísson hefur boðið fram þjónustu sína, en hann hefur starfað um árabil með liðinu og var m.a. aðstoðarþjálfari liðsins á síðasta leiktímabili. Kári kemur til með að brúa bilið við þjálfun liðsins á meðan leit stendur yfir að nýjum þjálfara og er honum færðar miklar þakkir fyrir það. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. 30. október 2015 15:11 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. 30. október 2015 15:29 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Sem kunnugt er var Pieti Poikola sagt upp störfum sem þjálfara Tindastóli í gær eftir aðeins fjórar umferðir í Domino's deild karla í körfubolta. Poikola, sem er einnig landsliðsþjálfari Dana, tók við þjálfarastarfinu af Israel Martin sem kom Stólunum alla leið í úrslit í fyrra þar sem liðið tapaði 3-1 fyrir KR.Sjá einnig: Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Á heimasíðu Tindastóls í kvöld birtist orðsending til stuðningsmanna félagsins þar sem fram kemur að leit að nýjum þjálfara sé enn í gangi. Þar er einnig greint frá því að Kári Maríasson muni stýra liðinu þangað nýr þjálfari finnst. Kári er öllum hnútum kunnugur hjá Tindastóli en hann er fyrrverandi leikmaður liðsins og þjálfari. Á síðasta tímabili var hann aðstoðarþjálfari Martin.Orðsendinguna í heild sinni má lesa hér að neðan eða á heimasíðu Tindastóls: Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls vinnur enn að því að finna nýjan þjálfara fyrir liðið en þjálfarar liðsins, Pieti Poikola og Harri Mannonen, voru leystir undan samningi við liðið í gærmorgun. Stjórn og liðsmenn Tindastóls vilja koma því á framfæri við stuðningsmenn sína að liðið ætli að standa saman sem aldrei fyrr og muni ekki leggja árar í bát. Þau biðla til stuðningsmanna að gera hið saman og þjappa sér að baki liðinu. Sem fyrr segir vinnur stjórnin hörðum höndum að því að finna nýjan þjálfara. Kári Marísson hefur boðið fram þjónustu sína, en hann hefur starfað um árabil með liðinu og var m.a. aðstoðarþjálfari liðsins á síðasta leiktímabili. Kári kemur til með að brúa bilið við þjálfun liðsins á meðan leit stendur yfir að nýjum þjálfara og er honum færðar miklar þakkir fyrir það.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. 30. október 2015 15:11 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. 30. október 2015 15:29 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40
Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. 30. október 2015 15:11
Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26
Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. 30. október 2015 15:29