Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 10:00 Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30
Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00
ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51
Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26