Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2015 22:26 Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, vísaði fullyrðinum Böðvars Guðjónssonar, formanns meistaraflokksráðs KR, á Vísi í dag til föðurhúsanna. Böðvar sagði í viðtali fyrr í dag að tvö félög í Domino's-deild karla, Njarðvík og ÍR, ræddu við leikmann KR í vikunni. Samkvæmt heimildum Vísis var um leikstjórnandann Björn Kristjánsson að ræða. „Það hafði enginn forráðamaður Njarðvíkur eða ÍR samband við okkur eða mig. Ég frétti þetta úr annarri átt og var alveg gáttaður á þessu eins og leikmaðurinn. Sem betur fer sagði leikmaðurinn mér frá þessu,“ sagði Böðvar við Vísi fyrr í dag.Sjá einnig:Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ Teitur Örlygsson var í viðtali í Domino's-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem hann tjáði sig um málið og sagði fullyrðingar Böðvars rangar. Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var ekki sáttur við að Böddi fari með svona í blöðin. Þetta gekk ekki alveg svona fyrir sig. Þetta er bara ekki rétt,“ sagði Teitur við þáttarstjórnandann Kjartan Atla Kjartansson.Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Tindastóls.VísirTeitur segir að allt hafi farið á fullt hjá Njarðvík í haust þegar leikstjórnandinn Stefan Bonneau meiddist illa. Þá hafi þeir haft samband við nokkra leikmenn sem þeir töldu vera samningslausa - þeirra á meðal Björn Kristjánsson og Ægi Þór Steinarsson, leikmenn KR. „Ægir var ekki búinn að skrifa undir við KR þá en gerði það á endanum. Bjössi var þá nýbúinn að skrifa undir sinn samning,“ sagði Teitur. „Við erum ósáttir að það sé fullyrt að við höfðum samband við hann af fyrra bragði í vikunni. Það gerði ekki nokkur maður hjá Njarðvík.“Böðvar Guðjónsson.VísirTeitur segir það rétt sem Böðvar sagði, að öll samskipti um samningsbundna leikmenn eigi að fara fram í gegnum forráðamanna félaganna. Til hafi staðið að funda eftir leik liðanna í kvöld, sem KR vann örugglega, en ekkert hafi orðið að því. „Ég veit ekki hvort að það sé út af þessu viðtali. Við lásum allavega úr því að þessi fundur væri líklegast ekki að fara fram.“ „Mér finnst þeiðinlegt að það sé verið að stilla Bjössa upp við vegg. Það er óþægilegt fyrir unga leikmenn,“ sagði Teitur Örlygsson. Dominos-deild karla Mest lesið Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, vísaði fullyrðinum Böðvars Guðjónssonar, formanns meistaraflokksráðs KR, á Vísi í dag til föðurhúsanna. Böðvar sagði í viðtali fyrr í dag að tvö félög í Domino's-deild karla, Njarðvík og ÍR, ræddu við leikmann KR í vikunni. Samkvæmt heimildum Vísis var um leikstjórnandann Björn Kristjánsson að ræða. „Það hafði enginn forráðamaður Njarðvíkur eða ÍR samband við okkur eða mig. Ég frétti þetta úr annarri átt og var alveg gáttaður á þessu eins og leikmaðurinn. Sem betur fer sagði leikmaðurinn mér frá þessu,“ sagði Böðvar við Vísi fyrr í dag.Sjá einnig:Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ Teitur Örlygsson var í viðtali í Domino's-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem hann tjáði sig um málið og sagði fullyrðingar Böðvars rangar. Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var ekki sáttur við að Böddi fari með svona í blöðin. Þetta gekk ekki alveg svona fyrir sig. Þetta er bara ekki rétt,“ sagði Teitur við þáttarstjórnandann Kjartan Atla Kjartansson.Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Tindastóls.VísirTeitur segir að allt hafi farið á fullt hjá Njarðvík í haust þegar leikstjórnandinn Stefan Bonneau meiddist illa. Þá hafi þeir haft samband við nokkra leikmenn sem þeir töldu vera samningslausa - þeirra á meðal Björn Kristjánsson og Ægi Þór Steinarsson, leikmenn KR. „Ægir var ekki búinn að skrifa undir við KR þá en gerði það á endanum. Bjössi var þá nýbúinn að skrifa undir sinn samning,“ sagði Teitur. „Við erum ósáttir að það sé fullyrt að við höfðum samband við hann af fyrra bragði í vikunni. Það gerði ekki nokkur maður hjá Njarðvík.“Böðvar Guðjónsson.VísirTeitur segir það rétt sem Böðvar sagði, að öll samskipti um samningsbundna leikmenn eigi að fara fram í gegnum forráðamanna félaganna. Til hafi staðið að funda eftir leik liðanna í kvöld, sem KR vann örugglega, en ekkert hafi orðið að því. „Ég veit ekki hvort að það sé út af þessu viðtali. Við lásum allavega úr því að þessi fundur væri líklegast ekki að fara fram.“ „Mér finnst þeiðinlegt að það sé verið að stilla Bjössa upp við vegg. Það er óþægilegt fyrir unga leikmenn,“ sagði Teitur Örlygsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira