Íslenskt eyðibýli hræddi líftóruna úr erlendum ljósmyndara Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. október 2015 00:00 Ben Kepka var mikið niðri fyrir eftir að hafa stungið inn höfðinu í eyðibýlið. Skjáskot „Þetta var ótrúleg upplifun.“ Ljósmyndarinn Ben Kepka segist sjaldan hafa verið jafn hræddur eins og þegar hann stakk hausnum inn í íslenskt eyðibýli á ferðalagi sínu um landið á dögunum. Hann hefur deilt myndbandi af kynnum sínum af húsinu með fylgjendum sínum á Youtube sem tekið er á þriðja degi Íslandsheimsóknar hans. Það má sjá hér að neðan en ljóst er að hann er augljóslega skelkaður eftir innlitið. Þó svo að hann tiltaki ekki nákvæmlega hvert eða hvar húsið er má leiða líkur að því að hér sé um að ræða Harðavöll á Suðurlandi.Ef hér er farið með rangt mál mega staðkunnugir lesendur endilega senda leiðréttingu á ritstjorn@visir.isÞetta spilaborð fyrir andaglas er meðal þess sem hræddi Kepka ógurlega.SkjáskotKepka ráfaði um húsið vopnaður myndavélinni og tók myndir af því sem fyrir augu bar. Blóðpollur og Biblía á rúminu fengu kalt vatn til að renna milli skinns og hörunds Kepka og spilaborð fyrir andaglas fékk hár hans til að rísa. Það sem gerði þó útslagið var hár dynkur sem Kepka kveðst hafa heyrt þegar hann myndaði eldhús eyðibýlisins. Þá hafi botninn tekið úr og hann forðað sér út, með munninn fullan af ryki, einungis um mínútu eftir að hann steig fyrst fæti inn í húsið. Ben Kepka lýsir fyrir áhorfendum hvernig hann hafa varla trúað því að húsið, sem hann segist sannfærður um að sé reimt, sé raunverulegt. Aðkoman hafi verið svo ógnvekjandi að einhver hlyti að hafa stillt þessu svona upp til að hræða forvitna ferðamenn eins og hann. Myndbandið af raunum Kepka má sjá hér að neðan en lýsingar hans af eyðibýlinu hefjast þegar um 4 mínútur og þrjátíu sekúndur eru liðnar. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
„Þetta var ótrúleg upplifun.“ Ljósmyndarinn Ben Kepka segist sjaldan hafa verið jafn hræddur eins og þegar hann stakk hausnum inn í íslenskt eyðibýli á ferðalagi sínu um landið á dögunum. Hann hefur deilt myndbandi af kynnum sínum af húsinu með fylgjendum sínum á Youtube sem tekið er á þriðja degi Íslandsheimsóknar hans. Það má sjá hér að neðan en ljóst er að hann er augljóslega skelkaður eftir innlitið. Þó svo að hann tiltaki ekki nákvæmlega hvert eða hvar húsið er má leiða líkur að því að hér sé um að ræða Harðavöll á Suðurlandi.Ef hér er farið með rangt mál mega staðkunnugir lesendur endilega senda leiðréttingu á ritstjorn@visir.isÞetta spilaborð fyrir andaglas er meðal þess sem hræddi Kepka ógurlega.SkjáskotKepka ráfaði um húsið vopnaður myndavélinni og tók myndir af því sem fyrir augu bar. Blóðpollur og Biblía á rúminu fengu kalt vatn til að renna milli skinns og hörunds Kepka og spilaborð fyrir andaglas fékk hár hans til að rísa. Það sem gerði þó útslagið var hár dynkur sem Kepka kveðst hafa heyrt þegar hann myndaði eldhús eyðibýlisins. Þá hafi botninn tekið úr og hann forðað sér út, með munninn fullan af ryki, einungis um mínútu eftir að hann steig fyrst fæti inn í húsið. Ben Kepka lýsir fyrir áhorfendum hvernig hann hafa varla trúað því að húsið, sem hann segist sannfærður um að sé reimt, sé raunverulegt. Aðkoman hafi verið svo ógnvekjandi að einhver hlyti að hafa stillt þessu svona upp til að hræða forvitna ferðamenn eins og hann. Myndbandið af raunum Kepka má sjá hér að neðan en lýsingar hans af eyðibýlinu hefjast þegar um 4 mínútur og þrjátíu sekúndur eru liðnar.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira