Formúla 1

Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Hamilton gaf ekkert eftir í glímunni.
Hamilton gaf ekkert eftir í glímunni. Vísir/Getty
Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan.

Mexíkóski kappaksturinn fer fram um helgina í fyrsta skipti síðan 1992. Mikil spenna er fyrir Formúlu 1 í Mexíkó og mikið hefur verið að gera hjá ökumönnum í hinum ýmsu kynningarviðburðum í kringum keppnina.

Hamilton sýnir góða takta og vekur mikla lukku hjá áhorfendum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum

Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari

Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn.

Bílskúrinn: Taktar í Texas

Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×