GameTíví spilar: Óskundi í Goat Simulator Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2015 10:30 Óli, brjáluð geit og Svessi. Í nýjasta innslagi GameTíví spila þeir bræður Svessi og Óli leikinn Goat Simulator. Þar sem Sverrir Bergmann er úr sveit og hefur þurft að tækla fjölmargar geitur um ævina þótti tilvalið að láta hann prófa hinn bráðskemmtilega leik í PS4. Óhætt er að segja að um óhefðbundinn leik sé að ræða. Hann virðist ganga út á að sleikja allt sem í vegi geitarinnar verður og stökkva á trampolínum. Sverri tókst að valda miklum óskunda í bænum sem geit og tókst honum að sleikja fullt af mönnum, melónum og jafnvel öðrum geitum. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Í nýjasta innslagi GameTíví spila þeir bræður Svessi og Óli leikinn Goat Simulator. Þar sem Sverrir Bergmann er úr sveit og hefur þurft að tækla fjölmargar geitur um ævina þótti tilvalið að láta hann prófa hinn bráðskemmtilega leik í PS4. Óhætt er að segja að um óhefðbundinn leik sé að ræða. Hann virðist ganga út á að sleikja allt sem í vegi geitarinnar verður og stökkva á trampolínum. Sverri tókst að valda miklum óskunda í bænum sem geit og tókst honum að sleikja fullt af mönnum, melónum og jafnvel öðrum geitum.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira