„Stjórnvöld hafa ekki lært næstum því nógu mikið af hruninu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. september 2015 13:04 Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor segir ljóst að gífurleg þensla blasi við í íslensku efnahagslífi. Vísir/GVA Hagfræðiprófessor segir ljóst að gífurleg þensla blasi við í íslensku efnahagslífi. Mælar séu farnir að titra á svipaðan hátt og fyrir hrun en munurinn sé hins vegar sá að bankarnir hafi ekki jafn greiðan aðgang að erlendu lánsfé. Stjórnvöld hafi ekki lært nógu mikið af hruninu. Í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor að myndin sem blasi nú við í íslensku efnahagslífi sé blönduð. Verðbólgan sé á leiðinni upp og vegna þess að verðtryggingarmálin séu óbreytt blasi við að höfuðstólar húsnæðislána byrji að hækka aftur. Þá sé mikil þensla á vinnumarkaði. „Það sárvantar vinnuafl, til dæmis í byggingariðnaðinn,“ sagði Þorvaldur. „Byggingakranarnir eru orðnir æði margir og þá rifjast upp kranakenningin um kreppur. En það sem hefur breyst er það að bankarnir eiga ekki lengur sama aðgang að erlendum viðskiptavinum og lánsfé. Því útlendingar láta ekki skaðbrenna sig tvisvar með skömmu millibili.“ Ef allt fari á versta veg, verði fórnarlömbin því nær eingöngu Íslendingar, en ekki erlendir einstaklingar eins og gerðist í hruninu. Segir Þorvaldur að sú verðhjöðnun sem nú er í landinu sé tímabundið vísitölumál. Ríkisstjórnin þurfi að ganga hægar um gleðinnar dyr. „Opinberar spár gera ráð fyrir aukinni verðbólgu á næsta ári og þarnæsta. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, sem fylgist vel með, varar við þessu og bendir einnig á að skuldir þjóðarbúsins og ríkisins við útlönd hafa lækkað miklu hraðar en til stóð og það er hluti skýringarinnar á því hvers vegna hjólin í efnahagslífinu eru farin að snúast þetta hratt. Og það er auðvitað fagnaðarefni, svo lengi sem menn missa ekki tök á þróuninni eins og menn hafa næstum alltaf gert áður. Vandinn er sá að stjórnvöld hafa bara ekki lært næstum því nógu mikið af hruninu. Sum þeirra halda meira að segja áfram að tala um hið svokallaða hrun.“ Tengdar fréttir Erlendir þættir ástæður verðhjöðnunarinnar Þýðir ekki að spár um ofhitnun í hagkerfinu séu rangar. 25. september 2015 12:28 Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14. september 2015 07:00 Hafa áhyggjur af skorti á ráðdeild og aðhaldssemi í fjárlögum Sérfræðingur í greiningu Arion banka segir að fjárlagafrumvarp næsta árs endurspegli ekki mikla ráðdeild í ríkisfjármálum. Þá telur hann að skattalækkanir geti komið á röngum tíma og ýtt undir þenslu í hagkerfinu. 13. september 2015 13:37 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Hagfræðiprófessor segir ljóst að gífurleg þensla blasi við í íslensku efnahagslífi. Mælar séu farnir að titra á svipaðan hátt og fyrir hrun en munurinn sé hins vegar sá að bankarnir hafi ekki jafn greiðan aðgang að erlendu lánsfé. Stjórnvöld hafi ekki lært nógu mikið af hruninu. Í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor að myndin sem blasi nú við í íslensku efnahagslífi sé blönduð. Verðbólgan sé á leiðinni upp og vegna þess að verðtryggingarmálin séu óbreytt blasi við að höfuðstólar húsnæðislána byrji að hækka aftur. Þá sé mikil þensla á vinnumarkaði. „Það sárvantar vinnuafl, til dæmis í byggingariðnaðinn,“ sagði Þorvaldur. „Byggingakranarnir eru orðnir æði margir og þá rifjast upp kranakenningin um kreppur. En það sem hefur breyst er það að bankarnir eiga ekki lengur sama aðgang að erlendum viðskiptavinum og lánsfé. Því útlendingar láta ekki skaðbrenna sig tvisvar með skömmu millibili.“ Ef allt fari á versta veg, verði fórnarlömbin því nær eingöngu Íslendingar, en ekki erlendir einstaklingar eins og gerðist í hruninu. Segir Þorvaldur að sú verðhjöðnun sem nú er í landinu sé tímabundið vísitölumál. Ríkisstjórnin þurfi að ganga hægar um gleðinnar dyr. „Opinberar spár gera ráð fyrir aukinni verðbólgu á næsta ári og þarnæsta. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, sem fylgist vel með, varar við þessu og bendir einnig á að skuldir þjóðarbúsins og ríkisins við útlönd hafa lækkað miklu hraðar en til stóð og það er hluti skýringarinnar á því hvers vegna hjólin í efnahagslífinu eru farin að snúast þetta hratt. Og það er auðvitað fagnaðarefni, svo lengi sem menn missa ekki tök á þróuninni eins og menn hafa næstum alltaf gert áður. Vandinn er sá að stjórnvöld hafa bara ekki lært næstum því nógu mikið af hruninu. Sum þeirra halda meira að segja áfram að tala um hið svokallaða hrun.“
Tengdar fréttir Erlendir þættir ástæður verðhjöðnunarinnar Þýðir ekki að spár um ofhitnun í hagkerfinu séu rangar. 25. september 2015 12:28 Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14. september 2015 07:00 Hafa áhyggjur af skorti á ráðdeild og aðhaldssemi í fjárlögum Sérfræðingur í greiningu Arion banka segir að fjárlagafrumvarp næsta árs endurspegli ekki mikla ráðdeild í ríkisfjármálum. Þá telur hann að skattalækkanir geti komið á röngum tíma og ýtt undir þenslu í hagkerfinu. 13. september 2015 13:37 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Erlendir þættir ástæður verðhjöðnunarinnar Þýðir ekki að spár um ofhitnun í hagkerfinu séu rangar. 25. september 2015 12:28
Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14. september 2015 07:00
Hafa áhyggjur af skorti á ráðdeild og aðhaldssemi í fjárlögum Sérfræðingur í greiningu Arion banka segir að fjárlagafrumvarp næsta árs endurspegli ekki mikla ráðdeild í ríkisfjármálum. Þá telur hann að skattalækkanir geti komið á röngum tíma og ýtt undir þenslu í hagkerfinu. 13. september 2015 13:37
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent