OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2015 17:00 vísir/omam/arnþór/EASPORTS Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. Þar má sjá íslenskur sveitirnar Of Monsters and Men og Kaleo. 42 listamenn frá 15 löndum mynda listann og má heyra lög frá tónlistarfólki á borð við Beck, Icona Pop, Disclosure og Sam Smith. Lagið Way down we go með Kaleo og Crystals með OMAM verða í leiknum en hér að neðan má hlusta á öll lögin. Leikjavísir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. Þar má sjá íslenskur sveitirnar Of Monsters and Men og Kaleo. 42 listamenn frá 15 löndum mynda listann og má heyra lög frá tónlistarfólki á borð við Beck, Icona Pop, Disclosure og Sam Smith. Lagið Way down we go með Kaleo og Crystals með OMAM verða í leiknum en hér að neðan má hlusta á öll lögin.
Leikjavísir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið