Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Una Sighvatsdóttir skrifar 18. september 2015 19:45 Nýr samningur um viðskipti með landbúnaðarvörur felur í sér að tollar verða felldir niður á 340 vöruflokkum og lækkaðir á 20 flokkum til viðbótar. Sem lítið dæmi má nefna að tollfrjáls kvóti fyrir innflutning á sérostum eykst úr 20 tonnum í 230 tonn, sem þýðir að vinsælir erlendir ostar, eins og til dæmis parmesanostur, ættu að lækka í verði. En það eru ekki bara ostaunnendur sem geta glaðst því tollar verða felldir niður fleiri vörum, s.s. frönskum kartöflum og ís, ungbarnamat, pasta og kexi. Mestu munar þó líklega um aukna tollfrjálsa inn- og útflutningskvóta. Þannig munu íslenskir framleiðendur til dæmis geta flutt út tollfrjáls rúm 3000 tonn af lambakjöti í stað 1850 áður og 4000 tonn af skyri í stað 380 áður. Innflutningskvótar margfaldast sömuleiðis. Unnt verður að flytja tollfrjálst inn tæp 700 tonn af bæði nauta- og svínakjöti í stað 100-200 tonna áður, og tollfrjáls kvóti með alifuglakjöt fjórfaldast úr 200 tonnum í rúm 850 tonn. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þessar tollabreytingar vera risaskref. „Þetta snertir okkur að miklu leyti og neytendur og allir ættu að fagna. Og ég vil sérstaklega nefna líka ða mér finnst þetta mikill kjarkur í stjórnvöldum og mér finnst Sigurður Ingi landbúnaðarráðherra og hans fólk, sem var með honum í þessum viðræðum, eiga hrós skilið. Það er nú ekki oft sem er verið að hrósa, en mér finnst að við eigum að gera það, af því að þetta er stórt skref." Enn á eftir að ganga frá smátriðum samningsins svo hann tekkur ekki gildi fyrr en um áramótin 2016-2017. „Auðvitað á eftir að samþykkja þetta bæði hér og líka í aðildarríkjunum, en vonandi er það bara formsatriði," segir Margrét. Og hún segir almenning geta treyst því að breytingarnar skili sér raunverulega til neytenda. „Já, það verður þannig. Þetta skilar sér algjörlega til neytenda. Það er mikil samkeppni og þetta er baráttumál. Við, og Así, sem erum með verðlagseftirlit, Neytendasamtökin og við öll gleðjumst og stöndum saman um að sýna fólki fram á að þetta skilar sér til neytenda." Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 „Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Nýr samningur um viðskipti með landbúnaðarvörur felur í sér að tollar verða felldir niður á 340 vöruflokkum og lækkaðir á 20 flokkum til viðbótar. Sem lítið dæmi má nefna að tollfrjáls kvóti fyrir innflutning á sérostum eykst úr 20 tonnum í 230 tonn, sem þýðir að vinsælir erlendir ostar, eins og til dæmis parmesanostur, ættu að lækka í verði. En það eru ekki bara ostaunnendur sem geta glaðst því tollar verða felldir niður fleiri vörum, s.s. frönskum kartöflum og ís, ungbarnamat, pasta og kexi. Mestu munar þó líklega um aukna tollfrjálsa inn- og útflutningskvóta. Þannig munu íslenskir framleiðendur til dæmis geta flutt út tollfrjáls rúm 3000 tonn af lambakjöti í stað 1850 áður og 4000 tonn af skyri í stað 380 áður. Innflutningskvótar margfaldast sömuleiðis. Unnt verður að flytja tollfrjálst inn tæp 700 tonn af bæði nauta- og svínakjöti í stað 100-200 tonna áður, og tollfrjáls kvóti með alifuglakjöt fjórfaldast úr 200 tonnum í rúm 850 tonn. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þessar tollabreytingar vera risaskref. „Þetta snertir okkur að miklu leyti og neytendur og allir ættu að fagna. Og ég vil sérstaklega nefna líka ða mér finnst þetta mikill kjarkur í stjórnvöldum og mér finnst Sigurður Ingi landbúnaðarráðherra og hans fólk, sem var með honum í þessum viðræðum, eiga hrós skilið. Það er nú ekki oft sem er verið að hrósa, en mér finnst að við eigum að gera það, af því að þetta er stórt skref." Enn á eftir að ganga frá smátriðum samningsins svo hann tekkur ekki gildi fyrr en um áramótin 2016-2017. „Auðvitað á eftir að samþykkja þetta bæði hér og líka í aðildarríkjunum, en vonandi er það bara formsatriði," segir Margrét. Og hún segir almenning geta treyst því að breytingarnar skili sér raunverulega til neytenda. „Já, það verður þannig. Þetta skilar sér algjörlega til neytenda. Það er mikil samkeppni og þetta er baráttumál. Við, og Así, sem erum með verðlagseftirlit, Neytendasamtökin og við öll gleðjumst og stöndum saman um að sýna fólki fram á að þetta skilar sér til neytenda."
Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 „Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59
„Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00