Olíverð hefur hækkað um 25% Sæunn Gísladóttir skrifar 1. september 2015 11:42 Olíverð var það lægsta í sex og hálft ár fyrir viku síðan. Vísir/Getty Images Olíverð hefur að jafnaði hækkað um 25% frá fimmtudeginum í siðustu viku. Á mánudaginn hækkaði Nymex October West Texas Intermediate vísitalan, sem mælir olíverð í Bandaríkjunum um 3,98 dollara eða 8,8%. ICE October Brent, alþjóðleg vísitala um olíverð sem skráð er í London hækkaði um 8,2% eða um 4,1 dollara. Fyrir viku hafði olíverð lækkað töluvert og mældist það lægsta í sex og hálft ár. Enn er óljóst hvað hefur valdið hækkuninni. Í grein Financial Times um málið segir að sérfræðingar hjá Citigroup telji að hækkunin sé ekki komin til að vera og sé tilkomin vegna mistaka við lestur gagna. Þar er einnig gefið í skyn að hækkunin sé vegna viðbragða fjárfesta við fréttum frá Opec um aðgerðir til að sporna við lækkun olíverðs. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíverð hefur að jafnaði hækkað um 25% frá fimmtudeginum í siðustu viku. Á mánudaginn hækkaði Nymex October West Texas Intermediate vísitalan, sem mælir olíverð í Bandaríkjunum um 3,98 dollara eða 8,8%. ICE October Brent, alþjóðleg vísitala um olíverð sem skráð er í London hækkaði um 8,2% eða um 4,1 dollara. Fyrir viku hafði olíverð lækkað töluvert og mældist það lægsta í sex og hálft ár. Enn er óljóst hvað hefur valdið hækkuninni. Í grein Financial Times um málið segir að sérfræðingar hjá Citigroup telji að hækkunin sé ekki komin til að vera og sé tilkomin vegna mistaka við lestur gagna. Þar er einnig gefið í skyn að hækkunin sé vegna viðbragða fjárfesta við fréttum frá Opec um aðgerðir til að sporna við lækkun olíverðs.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira