H&M gæti verið á leiðinni til landsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2015 10:50 Íslendingur í útlöndum er iðulega með H&M poka í hönd. Vísir/Getty Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Regins, segir í farvegi að laða að heimsþekkt vörumerki í verslunarrými sem fyrirhuguð eru á Hörpureitnum. Reginn keypti sig inn á Hörpureitinn og vinna ráðgjafar fyrirtækisins að því að kynna þá möguleika sem eru fyrir hendi. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Það gera þeir á sýningum víða um heiminn og meðal þeirra aðila sem þeir munu ræða við er að sjálfsögðu H&M, sem þeir hafa einmitt starfað töluvert með á síðustu árum,“ segir Helgi. Hann segir Reginn þó vera í samtali við fleiri stóra aðila og allur markaðurinn sé í skoðun. Áhugi Íslendinga á sænsku fatakeðjunni er afar mikill. Fréttir af mögulegri komu keðjunnar til Íslands undanfarin ára hafa vakið mikla athygli þótt ekkert hafi orðið af því enn sem komið er. Á dögunum var stofnaður Fésbókarhópur þar sem tilkynnt var að H&M verslun yrði opnuð í desember. Ekki reyndist fótur fyrir því en fleiri þúsund manns gengu í Fésbókarhópinn og reyndu að vinna sér inn gjafabréf. Tengdar fréttir Katy Perry nýtt andlit H&M Söngkonan bregður sér í nýtt hlutverk. 16. júlí 2015 20:00 Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5. ágúst 2015 07:30 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Helgi S. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Regins, segir í farvegi að laða að heimsþekkt vörumerki í verslunarrými sem fyrirhuguð eru á Hörpureitnum. Reginn keypti sig inn á Hörpureitinn og vinna ráðgjafar fyrirtækisins að því að kynna þá möguleika sem eru fyrir hendi. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Það gera þeir á sýningum víða um heiminn og meðal þeirra aðila sem þeir munu ræða við er að sjálfsögðu H&M, sem þeir hafa einmitt starfað töluvert með á síðustu árum,“ segir Helgi. Hann segir Reginn þó vera í samtali við fleiri stóra aðila og allur markaðurinn sé í skoðun. Áhugi Íslendinga á sænsku fatakeðjunni er afar mikill. Fréttir af mögulegri komu keðjunnar til Íslands undanfarin ára hafa vakið mikla athygli þótt ekkert hafi orðið af því enn sem komið er. Á dögunum var stofnaður Fésbókarhópur þar sem tilkynnt var að H&M verslun yrði opnuð í desember. Ekki reyndist fótur fyrir því en fleiri þúsund manns gengu í Fésbókarhópinn og reyndu að vinna sér inn gjafabréf.
Tengdar fréttir Katy Perry nýtt andlit H&M Söngkonan bregður sér í nýtt hlutverk. 16. júlí 2015 20:00 Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5. ágúst 2015 07:30 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5. ágúst 2015 07:30
Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49