Grikkir þurfi að afsala sér fjárhagslegu fullveldi Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. júlí 2015 21:54 Grikkir þurfa að ganga í svo umfangsmiklar aðgerðir að þeim hefur verið líkt við pyntingaraðgerðir. vísir/epa Evrópskir leiðtogar fara fram á að Grikkir nánast afsali sér fjárhagslegu fullveldi sínu og ráðist í allsherjar niðurskurðaraðgerðir, gjörbreyti skatt- og lífeyriskerfi landsins og einkavæði ríkisfyrirtæki, vilji þeir halda áfram í evrusamstarfinu og forða sér frá gjaldþroti. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tillögu Evrópusambandsins að samkomulagi við Grikki, eftir fund grískra stjórnvalda með fjármálaráðherrum ríkja ESB í dag. Á fundinum var Grikkjum gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar skuldavanda landsins. Grikkir þurfa að ganga í svo umfangsmiklar aðgerðir að þeim hefur verið líkt við pyntingaraðgerðir. Gríska ríkisstjórnin hefur lagt fram sínar tillögur sem eru að mörgu leyti svipaðar þeim og Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir viku síðan. Talið er að fjögur lönd standi helst gegn því að tillögurnar verði samþykktar; Þýskaland, Slóvakía, Belgía og Finnland. Þýska blaðið Der Spiegel hvatti í dag Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, til þess að koma í veg fyrir útgöngu Grikkja úr myndsamstarfinu. Mikilvægasta stund hennar í starfi kanslara sé runnin upp, en hún snúist um framtíð Evrópusambandsins. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evrópskir leiðtogar fara fram á að Grikkir nánast afsali sér fjárhagslegu fullveldi sínu og ráðist í allsherjar niðurskurðaraðgerðir, gjörbreyti skatt- og lífeyriskerfi landsins og einkavæði ríkisfyrirtæki, vilji þeir halda áfram í evrusamstarfinu og forða sér frá gjaldþroti. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tillögu Evrópusambandsins að samkomulagi við Grikki, eftir fund grískra stjórnvalda með fjármálaráðherrum ríkja ESB í dag. Á fundinum var Grikkjum gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar skuldavanda landsins. Grikkir þurfa að ganga í svo umfangsmiklar aðgerðir að þeim hefur verið líkt við pyntingaraðgerðir. Gríska ríkisstjórnin hefur lagt fram sínar tillögur sem eru að mörgu leyti svipaðar þeim og Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir viku síðan. Talið er að fjögur lönd standi helst gegn því að tillögurnar verði samþykktar; Þýskaland, Slóvakía, Belgía og Finnland. Þýska blaðið Der Spiegel hvatti í dag Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, til þess að koma í veg fyrir útgöngu Grikkja úr myndsamstarfinu. Mikilvægasta stund hennar í starfi kanslara sé runnin upp, en hún snúist um framtíð Evrópusambandsins.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira