Óttast að stytting stúdentsprófs bitni á háskólakennslu Bjarki Ármannsson skrifar 1. júlí 2015 12:48 Deildarráð Raunvísindadeildar HÍ skorar á yfirvöld að tryggja áfram nægan undirbúning fyrir háskóla, sérstaklega í stærðfræði. Vísir/Ernir Við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands eru uppi áhyggjur um að stytting náms til stúdentsprófs leiði til þess að erfiðara verði fyrir nemendur að öðlast nægan undirbúning fyrir háskólanám í verkfræði og raunvísindum, þá sérstaklega stærðfræðikunnáttu. Vandséð sé hvernig viðhalda eigi eðlis- og efnafræðikennslu í þeirri mynd sem hún er nú ef af styttingu verði. Í ályktun sem deildarráð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands samþykkti á fundi sínum í síðasta mánuði er skorað á yfirvöld menntamála og skólastjórnendur að leita alla leiða til að tryggja að stúdentspróf í nýju umhverfi veiti enn góðan undirbúning fyrir háskólanám í verkfræði og náttúruvísindum. Í dag miðar háskólinn við að nýnemar í þeim greinum hafi að baki sjö til átta anna nám í stærðfræði. „Mikilvægt er að framhaldsskólanemendur fái á öllum stigum skýrar leiðbeiningar um hvernig þeir eigi að haga námi sínu til að búa sig undir háskólanám,“ segir í ályktuninni. „Jafnframt styður deildarráð Raunvísindadeildar viðleitni þeirra framhaldsskóla sem vilja halda áfram að bjóða fjögurra ára nám til stúdentsprófs, meðal annars með áherslu á kennslu raungreina.“ Tengdar fréttir Styttingin gæti haft alvarlegar afleiðingar Prófessor í félagsfræði segir það geta verið hættulegt að stytta nám til stúdentsprófs. Nemar í stærri árgöngum búi frekar við erfiðar félagslegar afleiðingar en aðrir. Rektorar HA og HÍ hafa ekki miklar áhyggjur af styttingu framhaldsskóla. 29. apríl 2015 07:30 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Sjá meira
Við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands eru uppi áhyggjur um að stytting náms til stúdentsprófs leiði til þess að erfiðara verði fyrir nemendur að öðlast nægan undirbúning fyrir háskólanám í verkfræði og raunvísindum, þá sérstaklega stærðfræðikunnáttu. Vandséð sé hvernig viðhalda eigi eðlis- og efnafræðikennslu í þeirri mynd sem hún er nú ef af styttingu verði. Í ályktun sem deildarráð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands samþykkti á fundi sínum í síðasta mánuði er skorað á yfirvöld menntamála og skólastjórnendur að leita alla leiða til að tryggja að stúdentspróf í nýju umhverfi veiti enn góðan undirbúning fyrir háskólanám í verkfræði og náttúruvísindum. Í dag miðar háskólinn við að nýnemar í þeim greinum hafi að baki sjö til átta anna nám í stærðfræði. „Mikilvægt er að framhaldsskólanemendur fái á öllum stigum skýrar leiðbeiningar um hvernig þeir eigi að haga námi sínu til að búa sig undir háskólanám,“ segir í ályktuninni. „Jafnframt styður deildarráð Raunvísindadeildar viðleitni þeirra framhaldsskóla sem vilja halda áfram að bjóða fjögurra ára nám til stúdentsprófs, meðal annars með áherslu á kennslu raungreina.“
Tengdar fréttir Styttingin gæti haft alvarlegar afleiðingar Prófessor í félagsfræði segir það geta verið hættulegt að stytta nám til stúdentsprófs. Nemar í stærri árgöngum búi frekar við erfiðar félagslegar afleiðingar en aðrir. Rektorar HA og HÍ hafa ekki miklar áhyggjur af styttingu framhaldsskóla. 29. apríl 2015 07:30 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Sjá meira
Styttingin gæti haft alvarlegar afleiðingar Prófessor í félagsfræði segir það geta verið hættulegt að stytta nám til stúdentsprófs. Nemar í stærri árgöngum búi frekar við erfiðar félagslegar afleiðingar en aðrir. Rektorar HA og HÍ hafa ekki miklar áhyggjur af styttingu framhaldsskóla. 29. apríl 2015 07:30