Frönsk lauksúpa 22. maí 2015 10:29 visir.is/evalaufey Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið
Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira