Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. maí 2015 19:30 Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. Gjaldeyrishöftum var komið á með breytingu á lögum um gjaldeyrismál hinn 28. nóvember 2008. Höftin áttu að vera tímabundin aðgerð til að verja lífskjör almennings eftir banka- og gjaldeyrishrunið en hafa nú staðið yfir í rúmlega sex og hálft ár. Ekki er hægt að átta sig á raunverulegri skaðsemi haftanna nema hafa tölfræði. Þeir sem vilja glöggva sig á tjóni þjóðarbúsins þurfa að reiða sig á útreikninga aðila eins og Viðskiptaráðs Íslands sem telur að gjaldeyrishöftin hafi kostað íslensk fyrirtæki 80 milljarða króna á árinu 2013 eingöngu í formi minni útflutningstekna en sett hefur verið spurningamerki við útreikninga Viðskiptaráðs.Hver er kostnaður þjóðarbúsins árlega af gjaldeyrishöftum? „Við höfum ekki mat á því upp á krónur og aura og það er mjög erfitt að gera slíkt mat. Vonandi og væntanlega verður þetta rannsóknarviðfangsefni í framtíðinni að finna út úr því,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að kostnaðurinn sé einhver og hann hafi farið vaxandi með tímanum. Þó sé ekki víst að hægt sé að reikna hann út á öruggan hátt. „Við vitum að kostnaðurinn er að aukast. Við vitum að við höfum alþjóðlegar skuldbindingar til að losa höftin og þess vegna fer okkar vinna aðallega í að finna leiðirnar til að losa þau en ekki að velta því fyrir okkur hvort betra sé að vera með þau áfram af því kostnaðurinn sé kannski lítill.“ Tengdar fréttir Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30 „Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07 Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00 Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00 Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Klæddu sig í bestu fötin til að virka eldri meðal fræga fólksins Atvinnulíf Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. Gjaldeyrishöftum var komið á með breytingu á lögum um gjaldeyrismál hinn 28. nóvember 2008. Höftin áttu að vera tímabundin aðgerð til að verja lífskjör almennings eftir banka- og gjaldeyrishrunið en hafa nú staðið yfir í rúmlega sex og hálft ár. Ekki er hægt að átta sig á raunverulegri skaðsemi haftanna nema hafa tölfræði. Þeir sem vilja glöggva sig á tjóni þjóðarbúsins þurfa að reiða sig á útreikninga aðila eins og Viðskiptaráðs Íslands sem telur að gjaldeyrishöftin hafi kostað íslensk fyrirtæki 80 milljarða króna á árinu 2013 eingöngu í formi minni útflutningstekna en sett hefur verið spurningamerki við útreikninga Viðskiptaráðs.Hver er kostnaður þjóðarbúsins árlega af gjaldeyrishöftum? „Við höfum ekki mat á því upp á krónur og aura og það er mjög erfitt að gera slíkt mat. Vonandi og væntanlega verður þetta rannsóknarviðfangsefni í framtíðinni að finna út úr því,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að kostnaðurinn sé einhver og hann hafi farið vaxandi með tímanum. Þó sé ekki víst að hægt sé að reikna hann út á öruggan hátt. „Við vitum að kostnaðurinn er að aukast. Við vitum að við höfum alþjóðlegar skuldbindingar til að losa höftin og þess vegna fer okkar vinna aðallega í að finna leiðirnar til að losa þau en ekki að velta því fyrir okkur hvort betra sé að vera með þau áfram af því kostnaðurinn sé kannski lítill.“
Tengdar fréttir Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30 „Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07 Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00 Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00 Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Klæddu sig í bestu fötin til að virka eldri meðal fræga fólksins Atvinnulíf Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30
„Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07
Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00
Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09
Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00
Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00