Liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar í Krasnodar stútar Nissan GT-R bíl sínum Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2015 11:04 Þeir sem horfðu á síðasta heimsmeistaramót í knattspyrnu muna af til vill eftir Andrey Yeshchenko í rússneska landsliðinu. Hann er vafalaust betri fótboltamaður en ökumaður. Um daginn afrekaði hann það að gereyðileggja Nissan GT-R ofurbíl sinn með því að aka honum á ljósastaur í heimalandinu og það náðist á mynd, eins og hér sést. Af myndunum að dæma er hreint magnað að hann skildi sleppa frá þessum hildarleik óskaddaður, en sama verður ekki sagt um bíl hans, sem er gerónýtur. Andrey ók bíl sínum á um 170 km hraða þar sem hámarkshraði er 50, svo ef til vill er ekki nema von að illa fór. Andrey Yeshchenko spilar nú hjá Kuban Krasnodar og er því liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar landsliðsmanns Íslands. Andrey er í láni frá Anzhi, öðru sterku rússnesku liði. Hann hefur örugglega efni á að kaupa sér annan bíl, en kannski ekki eins öflugan í þetta skipti. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
Þeir sem horfðu á síðasta heimsmeistaramót í knattspyrnu muna af til vill eftir Andrey Yeshchenko í rússneska landsliðinu. Hann er vafalaust betri fótboltamaður en ökumaður. Um daginn afrekaði hann það að gereyðileggja Nissan GT-R ofurbíl sinn með því að aka honum á ljósastaur í heimalandinu og það náðist á mynd, eins og hér sést. Af myndunum að dæma er hreint magnað að hann skildi sleppa frá þessum hildarleik óskaddaður, en sama verður ekki sagt um bíl hans, sem er gerónýtur. Andrey ók bíl sínum á um 170 km hraða þar sem hámarkshraði er 50, svo ef til vill er ekki nema von að illa fór. Andrey Yeshchenko spilar nú hjá Kuban Krasnodar og er því liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar landsliðsmanns Íslands. Andrey er í láni frá Anzhi, öðru sterku rússnesku liði. Hann hefur örugglega efni á að kaupa sér annan bíl, en kannski ekki eins öflugan í þetta skipti.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent