Ríkisstjórnin veitir 37 milljónum til að kaupa skattagögn ingvar haraldsson skrifar 14. apríl 2015 12:42 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á von á því að Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri gangi frá kaupum um skattagögnum fyrir apríllok. vísir/gva Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag aukafjárveitingu upp á 37 milljónir króna til kaupa á gögn um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við Vísi. Upphæðin nemur niðurstöðu viðræðna Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og erlends aðila sem boðið hefur gögnin til sölu. Bjarni segist eiga von á því að í framhaldinu muni skattrannsóknarstjóri ganga frá kaupum á gögnunum fyrir lok þessa mánaðar. Seljandi gagnanna hafði áður farið fram á 150 milljónir króna fyrir gögnin eða 2.500 evrur fyrir hvert mál sem eru alls 416 talsins. Því virðist vera að tekist hafi að lækka kaupverðið verulega. Skattrannsóknarstjóri hefur þegar fengið gögn um reikninga í svissneska bankanum HSBC en þar er talið að sex aðilar sem tengdir eru Íslandi hafi verið með bankareikning. Ekkert ákveðið um grið skattsvikara Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins skilaði nýlega tillögum um að þeir sem óska að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Lagt var til að reglurnar gildi frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári. Bjarni sagði að málið hefði ekki farið fyrir ríkisstjórn og því væri ekkert fast í hendi í þessum efnum. Tengdar fréttir Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00 Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag aukafjárveitingu upp á 37 milljónir króna til kaupa á gögn um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við Vísi. Upphæðin nemur niðurstöðu viðræðna Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og erlends aðila sem boðið hefur gögnin til sölu. Bjarni segist eiga von á því að í framhaldinu muni skattrannsóknarstjóri ganga frá kaupum á gögnunum fyrir lok þessa mánaðar. Seljandi gagnanna hafði áður farið fram á 150 milljónir króna fyrir gögnin eða 2.500 evrur fyrir hvert mál sem eru alls 416 talsins. Því virðist vera að tekist hafi að lækka kaupverðið verulega. Skattrannsóknarstjóri hefur þegar fengið gögn um reikninga í svissneska bankanum HSBC en þar er talið að sex aðilar sem tengdir eru Íslandi hafi verið með bankareikning. Ekkert ákveðið um grið skattsvikara Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins skilaði nýlega tillögum um að þeir sem óska að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Lagt var til að reglurnar gildi frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári. Bjarni sagði að málið hefði ekki farið fyrir ríkisstjórn og því væri ekkert fast í hendi í þessum efnum.
Tengdar fréttir Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00 Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00
Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07
Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16
Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30