Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2015 17:01 Jóhann skoraði fimm fyrir Aftureldingu. vísir/valli Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Jafnræði var með liðunum á Hlíðarenda í fyrri hálfleik, en gestirnir úr Mosfellsbæ leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 11-13. Bæði lið gáfu yngri mönnum tækifæri til þess að spreyta sig enda leikurinn einungis upp á stoltið. Afturelding herti tökin í síðari hálfleik og vann að lokum tveggja marka sigur, 25-23. Jóhann Jóhannsson skoraði fimm mörk fyrir Aftureldingu, en hjá Valsmönnum voru þeir Alexander Örn Júlíusson og Sveinn Aron Sveinsson markahæstir með fimm. Valur mætir Fram í úrslitakeppninni sem hefst á þriðjudag, en óvíst er hvaða liði Aftureldingu mætir. Það skýrist þegar umferðin klárast í kvöld. Mótherjar Vals í úrslitakeppninni, Framarar, töpuðu fyrir föllnum Stjörnumönnum, 21-23. Stjörnumenn voru sterkari og náðu meðal annars 14-9 fyrir forystu rétt fyrir hálfleik. Framarar voru þó ekki hættir og staðan var jöfn 17-17 þegar 40 mínútur voru búnar af leiknum. Stjarnan steig svo heldur betur á bensíngjöfina og vann að lokum 21-23. Stjarnan er fallið niður um deild, en Fram mætir eins og fyrr segir Val í úrslitakeppninni.Valur - Afturelding 23-25 (8-11)Markaskorarar Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Sveinn Aron Sveinsson 5, Daníel Þór Ingason 4, Orri Freyr Gíslason 3, Ýmir Örn Gíslason 2, Geir Guðmundsson 2, Ómar Ingi Magnússon 1, Vignir Stefánsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 5, Birkir Benediktsson 4, Elvar Ásgeirsson 4, Ágúst Birgisson 4, Gestur Ingvarsson 4, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.Fram - Stjarnan 21-23 (12-15)Markaskorarar Fram: Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 2, Aranr Freyr Arnarsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1, Ragnar Þór Kjartansson 1.Markaskorar Stjörnunnar: Egill Magnússon 9, Hilmar Pálsson 7, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Starri Friðriksson 2, Hjálmtýr Alfreðsson 2, Eyþór Magnússon 1. Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Jafnræði var með liðunum á Hlíðarenda í fyrri hálfleik, en gestirnir úr Mosfellsbæ leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 11-13. Bæði lið gáfu yngri mönnum tækifæri til þess að spreyta sig enda leikurinn einungis upp á stoltið. Afturelding herti tökin í síðari hálfleik og vann að lokum tveggja marka sigur, 25-23. Jóhann Jóhannsson skoraði fimm mörk fyrir Aftureldingu, en hjá Valsmönnum voru þeir Alexander Örn Júlíusson og Sveinn Aron Sveinsson markahæstir með fimm. Valur mætir Fram í úrslitakeppninni sem hefst á þriðjudag, en óvíst er hvaða liði Aftureldingu mætir. Það skýrist þegar umferðin klárast í kvöld. Mótherjar Vals í úrslitakeppninni, Framarar, töpuðu fyrir föllnum Stjörnumönnum, 21-23. Stjörnumenn voru sterkari og náðu meðal annars 14-9 fyrir forystu rétt fyrir hálfleik. Framarar voru þó ekki hættir og staðan var jöfn 17-17 þegar 40 mínútur voru búnar af leiknum. Stjarnan steig svo heldur betur á bensíngjöfina og vann að lokum 21-23. Stjarnan er fallið niður um deild, en Fram mætir eins og fyrr segir Val í úrslitakeppninni.Valur - Afturelding 23-25 (8-11)Markaskorarar Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Sveinn Aron Sveinsson 5, Daníel Þór Ingason 4, Orri Freyr Gíslason 3, Ýmir Örn Gíslason 2, Geir Guðmundsson 2, Ómar Ingi Magnússon 1, Vignir Stefánsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 5, Birkir Benediktsson 4, Elvar Ásgeirsson 4, Ágúst Birgisson 4, Gestur Ingvarsson 4, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.Fram - Stjarnan 21-23 (12-15)Markaskorarar Fram: Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 2, Aranr Freyr Arnarsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1, Ragnar Þór Kjartansson 1.Markaskorar Stjörnunnar: Egill Magnússon 9, Hilmar Pálsson 7, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Starri Friðriksson 2, Hjálmtýr Alfreðsson 2, Eyþór Magnússon 1.
Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira