Jordan Spieth í forystusætinu fyrir lokahringinn í Texas 5. apríl 2015 13:00 Jordan Spieth ásamt kylfusveini sínum á þriðja hring í gær. Getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth leiðir fyrir lokahringinn á Shell Houston Open sem fram fer á Houston vellinum í Texas en hann er samtals á 14 höggum undir pari eftir hringina þrjá. Spieth fékk sex fugla á þriðja hring í gær og kom inn á 67 höggum eða fimm undir pari en þrír kylfingar koma einu höggi á eftir honum á samtals 13 undir pari. Það eru þeir Austin Cook,Johnson Wagner og Scott Piercy en Shawn Stefani kemur einn í fimmta sæti á 12 undir pari.Phil Mickelson hefur verið í toppbaráttunni nánast allt mótið en léleg spilamennska á þriðja hring kostaði hann. Mickelson er á níu höggum undir pari en hann fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla í gær. Lokahringurinn ætti að verða spennandi enda margir kylfingar sem geta gert atlögu að sigrinum. Hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan fimm í dag. Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth leiðir fyrir lokahringinn á Shell Houston Open sem fram fer á Houston vellinum í Texas en hann er samtals á 14 höggum undir pari eftir hringina þrjá. Spieth fékk sex fugla á þriðja hring í gær og kom inn á 67 höggum eða fimm undir pari en þrír kylfingar koma einu höggi á eftir honum á samtals 13 undir pari. Það eru þeir Austin Cook,Johnson Wagner og Scott Piercy en Shawn Stefani kemur einn í fimmta sæti á 12 undir pari.Phil Mickelson hefur verið í toppbaráttunni nánast allt mótið en léleg spilamennska á þriðja hring kostaði hann. Mickelson er á níu höggum undir pari en hann fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla í gær. Lokahringurinn ætti að verða spennandi enda margir kylfingar sem geta gert atlögu að sigrinum. Hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan fimm í dag.
Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira