Innlent

Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skólar hafa verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd fullorðna.
Skólar hafa verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd fullorðna. vísir/pjetur
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs.

Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað. Börn eru örugg í skólum og foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana þegar veður og færð gefur möguleika á því.

Skólar hafa verið beðnir um að tryggja að börn yfirgefi ekki skólana nema í fylgd fullorðna.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×