SsangYong hættir sölu í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2015 16:14 SsangYong í Rússlandi. S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent
S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent