Sykur- og sælgætisverslun ríkisins? Benedikt Kristjánsson skrifar 9. mars 2015 16:36 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðargreiningar, skrifaði grein í Morgunblaðinu um hvernig það að selja áfengi í búðum jafngildi því að „níðast á þeim sem minna mega sín“. Ekki vissi ég hvað á mig stóð veðrið þegar ég las þetta. Það er nefnilega til rökvilla sem heitir „appeal to emotion“ eða „höfðað til tilfinninga“. Hún felst í því að viðkomandi reynir að höfða til tilfinninga fólks í stað rökhugsunar. Ég er ekki að segja að tilfinningar séu með öllu ómarktækar en þær eiga til að skerða dómgreindina. Kári talar um að um 15% íslendinga hafa sótt sér hjálpar gegn áfengisvanda og það ber ekki að gera lítið úr því. En erum við virkilega að níðast á þeim sem minna mega sín með því að selja áfengi í búðum? Sjálfur er ég alltof feitur og hef verið allt mitt líf. Ég á erfitt með vissar matartegundir, sérstaklega þegar kemur að sykri. Til eru rannsóknir sem sýna fram á það að sykur sé mjög vanabindandi og að fólk geti auðveldlega verið háð honum. Nú er stór hluti Íslendinga of feitir eða of þungir. Fylgikvillar eru m.a. sykursýki, hjarta- og æðasjúkdómar og ásamt fleirum kvillum. Ég ætla ekki að setja samansemmerki á milli offitu og alkahólisma, en ef eitt skal yfir allt ganga, ætti ekki þá að vera Sykur- og sælgætisverslun ríkisins? Ef einhver myndi voga sér að leggja fram frumvarp þess efnis að það ætti að takmarka frjálsa sölu á sykruðum matvælum til að stemma stigu við offitu myndi sá hinn sami vera talinn haldinn fitufordómum, réttilega. Þið sjáið að þetta er tvær hliðar á sama peningnum. Þegar ég labba inn kjörbúð og sé allar kræsingarnar, gosið og nammið, á ég þá að hugsa með mér „hvernig vogar búðareigandinn að níðast svona á mér“? Nei, ég ætla að bera ábyrgð á lífinu mínu.Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðargreiningar, skrifaði grein í Morgunblaðinu um hvernig það að selja áfengi í búðum jafngildi því að „níðast á þeim sem minna mega sín“. Ekki vissi ég hvað á mig stóð veðrið þegar ég las þetta. Það er nefnilega til rökvilla sem heitir „appeal to emotion“ eða „höfðað til tilfinninga“. Hún felst í því að viðkomandi reynir að höfða til tilfinninga fólks í stað rökhugsunar. Ég er ekki að segja að tilfinningar séu með öllu ómarktækar en þær eiga til að skerða dómgreindina. Kári talar um að um 15% íslendinga hafa sótt sér hjálpar gegn áfengisvanda og það ber ekki að gera lítið úr því. En erum við virkilega að níðast á þeim sem minna mega sín með því að selja áfengi í búðum? Sjálfur er ég alltof feitur og hef verið allt mitt líf. Ég á erfitt með vissar matartegundir, sérstaklega þegar kemur að sykri. Til eru rannsóknir sem sýna fram á það að sykur sé mjög vanabindandi og að fólk geti auðveldlega verið háð honum. Nú er stór hluti Íslendinga of feitir eða of þungir. Fylgikvillar eru m.a. sykursýki, hjarta- og æðasjúkdómar og ásamt fleirum kvillum. Ég ætla ekki að setja samansemmerki á milli offitu og alkahólisma, en ef eitt skal yfir allt ganga, ætti ekki þá að vera Sykur- og sælgætisverslun ríkisins? Ef einhver myndi voga sér að leggja fram frumvarp þess efnis að það ætti að takmarka frjálsa sölu á sykruðum matvælum til að stemma stigu við offitu myndi sá hinn sami vera talinn haldinn fitufordómum, réttilega. Þið sjáið að þetta er tvær hliðar á sama peningnum. Þegar ég labba inn kjörbúð og sé allar kræsingarnar, gosið og nammið, á ég þá að hugsa með mér „hvernig vogar búðareigandinn að níðast svona á mér“? Nei, ég ætla að bera ábyrgð á lífinu mínu.Höfundur er heimspekingur.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun