Netverjar leika sér með forsíðumynd Fréttablaðsins Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2015 22:00 Mynd af Hjálmari Edwardssyni í rokinu í Eyjum hefur slegið í gegn á Twitter. Mynd/Gunnarmh á Twitter Mynd sem Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi tók af Hjálmari Edwardssyni, eiginmanni sínum, að berjast gegn ofsaveðri í Vestmannaeyjum í gær hefur sennilega vakið meiri athygli en þau hjónin gerðu ráð fyrir. Í morgun birtist myndin á forsíðu Fréttablaðsins undir yfirskriftinni „Loftfimleikar í lægðinni“ og nú í kvöld hafa notendur Twitter búið til skemmtilegan leik sem gengur út á að klippa Hjálmar inn í hinar ólíklegustu aðstæður. „Það er komið nýtt trend,“ skrifar Áslaug á Facebook og deilir nokkrum myndanna. „Hláturskast!“ Myndirnar eru vissulega hver annarri skemmtilegri en netverjar hafa tengt stellinguna sem Hjálmar er í á upphaflegu myndinni við geimferðir, maraþonhlaup, körfubolta og ýmislegt fleira. Vísir tók saman nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.@gunnare @atlifannar @aslaugf pic.twitter.com/3xxpe1Cc1v— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Mitt framlag Er þetta eitthvað? @atlifannar @St_Oli pic.twitter.com/9cTQ52UsON— Gunnar Már (@gunnarmh) February 23, 2015 @atlifannar @aslaugf Here we go! pic.twitter.com/Sf8CjYF6aZ— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Hetjan á torgi hins himneska friðar. #lægðin pic.twitter.com/yJA4Mbq0jn— Gunnar Már (@gunnare) February 23, 2015 @atlifannar Ég gerði mitt besta pic.twitter.com/dKoIfFPPaI— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 @atlifannar Fer þetta kannski að koma gott? pic.twitter.com/qhlqlCN6of— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 Þetta hlýtur að takast, @St_Oli pic.twitter.com/08S5yNr7Zq— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 @St_Oli @aslaugf Prófum aftur. pic.twitter.com/fb5uNzhmw4— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 Nei, nú verðið þið að taka mig á myndvinnslunámskeið @atlifannar & @tryggviolafs #lægðin pic.twitter.com/KwwwnX8SCc— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 23, 2015 Tengdar fréttir „Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Mynd sem Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi tók af Hjálmari Edwardssyni, eiginmanni sínum, að berjast gegn ofsaveðri í Vestmannaeyjum í gær hefur sennilega vakið meiri athygli en þau hjónin gerðu ráð fyrir. Í morgun birtist myndin á forsíðu Fréttablaðsins undir yfirskriftinni „Loftfimleikar í lægðinni“ og nú í kvöld hafa notendur Twitter búið til skemmtilegan leik sem gengur út á að klippa Hjálmar inn í hinar ólíklegustu aðstæður. „Það er komið nýtt trend,“ skrifar Áslaug á Facebook og deilir nokkrum myndanna. „Hláturskast!“ Myndirnar eru vissulega hver annarri skemmtilegri en netverjar hafa tengt stellinguna sem Hjálmar er í á upphaflegu myndinni við geimferðir, maraþonhlaup, körfubolta og ýmislegt fleira. Vísir tók saman nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.@gunnare @atlifannar @aslaugf pic.twitter.com/3xxpe1Cc1v— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Mitt framlag Er þetta eitthvað? @atlifannar @St_Oli pic.twitter.com/9cTQ52UsON— Gunnar Már (@gunnarmh) February 23, 2015 @atlifannar @aslaugf Here we go! pic.twitter.com/Sf8CjYF6aZ— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Hetjan á torgi hins himneska friðar. #lægðin pic.twitter.com/yJA4Mbq0jn— Gunnar Már (@gunnare) February 23, 2015 @atlifannar Ég gerði mitt besta pic.twitter.com/dKoIfFPPaI— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 @atlifannar Fer þetta kannski að koma gott? pic.twitter.com/qhlqlCN6of— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 Þetta hlýtur að takast, @St_Oli pic.twitter.com/08S5yNr7Zq— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 @St_Oli @aslaugf Prófum aftur. pic.twitter.com/fb5uNzhmw4— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 Nei, nú verðið þið að taka mig á myndvinnslunámskeið @atlifannar & @tryggviolafs #lægðin pic.twitter.com/KwwwnX8SCc— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 23, 2015
Tengdar fréttir „Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13