Flottasta mamman Finnur Thorlacius skrifar 19. febrúar 2015 12:15 Svona eiga mæður að vera og börn hennar öfundsverð að láta hana skutla sér í skólann. Shauna Duggins vinnur sem áhættuleikari og ekur þar bílum af stakri snilld, en hún er líka móðir. Hér sést hún ferðast með börnum sínum í einu úthverfi bandarískrar borgar, en upptakan á þessu myndskeiði er á vegum skóframleiðanda eins í auglýsingaskyni. Hún ekur þarna breyttum 550 hestafla strumpastrætó og sannarlega gerir hún það vel. Við áhorf myndskeiðsins sést að Shauna Duggins er afar hæfur ökumaður og handbremsan, sem hún notar ótæpilega, leikur í höndunum á henni þar sem hún snýr öflugum bílnum að vild. Ekki fer mikið fyrir hræðslu barnanna en þau eru væntanlega vön ofsaakstri móður sinnar, sem er þó örugg í öllum sínum aðgerðum. Mæður landsins eru þó vinsamlegast beðnar um að leika þetta ekki eftir í úthverfunum! Bílar video Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent
Svona eiga mæður að vera og börn hennar öfundsverð að láta hana skutla sér í skólann. Shauna Duggins vinnur sem áhættuleikari og ekur þar bílum af stakri snilld, en hún er líka móðir. Hér sést hún ferðast með börnum sínum í einu úthverfi bandarískrar borgar, en upptakan á þessu myndskeiði er á vegum skóframleiðanda eins í auglýsingaskyni. Hún ekur þarna breyttum 550 hestafla strumpastrætó og sannarlega gerir hún það vel. Við áhorf myndskeiðsins sést að Shauna Duggins er afar hæfur ökumaður og handbremsan, sem hún notar ótæpilega, leikur í höndunum á henni þar sem hún snýr öflugum bílnum að vild. Ekki fer mikið fyrir hræðslu barnanna en þau eru væntanlega vön ofsaakstri móður sinnar, sem er þó örugg í öllum sínum aðgerðum. Mæður landsins eru þó vinsamlegast beðnar um að leika þetta ekki eftir í úthverfunum!
Bílar video Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent