Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands og stjórnarandstöðunnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar 9. febrúar 2015 00:01 Eins og allir vita þá fer ákveðin hringrás í gang vegna bóta öryrkja sem er með 193.000 á mánuði. Tökum dæmi: Húsaleiga, rafmagn og hiti kostar að minnsta kosti 100.000 kr. á mánuði. Það þarf engan stærðfræðing til að sjá að dæmið gengur ekki upp. Að verða öryrki getur hent hvern sem er. Ef þú ert svo óheppin að lenda í alvarlegu slysi, fá krabbamein eða gigt svo fátt eitt sé nefnt, þá getur þú orðið öryrki. Þetta er staðreynd. Fátækt er að mínu viti stjórntæki sem getur haldið fólki í heljargreipum kúgunar og hef ég í gegnum árin sannfærst um það. Fátækt fólk er svipt sjálfsvirðingu. Það eru háðir ótal bardagar við kerfið, hvort sem það menntakerfið, heilbrigðiskerfið eða félagsmálakerfið. Það er falinn kostnaður við að mennta börn, hvort sem það eru árshátíðir, jólaskemmtanir, vettvangsferðir eða svo ótal margt annað skemmtilegt. Fyrir þetta líða börnin sem voru svo óheppin að eiga fátækt foreldri. Það er ósanngjarnt. Ég er að sjá meira og meira að fólk er að fyllast af vonleysi, depurð og þunglyndi og reiði. Þetta er stórhættuleg þróun sem allir vita nema greinilega ekki ríkisstjórnin okkar sem keppast við að fræða almenning um að það væri búið að leiðrétta frá árinu 2009. Öryrkinn gónir svo á seðil frá TR og sér enga sem litla breytingu. Það er hópur af fólki hér í þjóðfélaginu sem á ekki ofaní sig og á og þið hafið alltaf horft í hina áttina hvers vegna veit ég ekki. Þið eruð að leika ykkur með líf öryrkjan á grimmilegan hátt, þið rífið alla sjálfsvirðingu frá fólki eins og veikindin séu ekki nóg. Ráðamenn þjóðarinnar spila með örlög fólks og með þessu áframhaldi verður aldrei friður eingöngu örvænting og tómið eitt. Þið í ríkisstjórn og stjórnarandstöðu Íslands vitið þetta en einhvern veginn lítið þið í aðra átt og ég segi við ykkur: Hvert það líf sem týnist frá og með núna hafið þið á ykkar samvisku og það þýðir ekkert að þykjast vita ekki neitt. Fólk er orðið örmagna og í öllum bænum þegið þið um ykkar ráð að hækka krónu hér og lækka krónu þar. Við erum öll jafn dauð. Til öll sem komið að þessum málum skammist ykkar. Ég hélt að það þyrfti háskólamenntun til að geta stjórna heilu landi en nú veit ég betur, Ég lýsi yfir vantrausti á heila klabbið. Og að láta það sjást á blaði að við erum c.a. 350.000 manna þjóð og titluð 4. ríkasta land í heiminum og látið síðan spyrjast út hvernig þið farið með elli og öryrkjaþega og líka láglaunafólk. Ég skammast mín á svona stundum að vera íslendingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Eins og allir vita þá fer ákveðin hringrás í gang vegna bóta öryrkja sem er með 193.000 á mánuði. Tökum dæmi: Húsaleiga, rafmagn og hiti kostar að minnsta kosti 100.000 kr. á mánuði. Það þarf engan stærðfræðing til að sjá að dæmið gengur ekki upp. Að verða öryrki getur hent hvern sem er. Ef þú ert svo óheppin að lenda í alvarlegu slysi, fá krabbamein eða gigt svo fátt eitt sé nefnt, þá getur þú orðið öryrki. Þetta er staðreynd. Fátækt er að mínu viti stjórntæki sem getur haldið fólki í heljargreipum kúgunar og hef ég í gegnum árin sannfærst um það. Fátækt fólk er svipt sjálfsvirðingu. Það eru háðir ótal bardagar við kerfið, hvort sem það menntakerfið, heilbrigðiskerfið eða félagsmálakerfið. Það er falinn kostnaður við að mennta börn, hvort sem það eru árshátíðir, jólaskemmtanir, vettvangsferðir eða svo ótal margt annað skemmtilegt. Fyrir þetta líða börnin sem voru svo óheppin að eiga fátækt foreldri. Það er ósanngjarnt. Ég er að sjá meira og meira að fólk er að fyllast af vonleysi, depurð og þunglyndi og reiði. Þetta er stórhættuleg þróun sem allir vita nema greinilega ekki ríkisstjórnin okkar sem keppast við að fræða almenning um að það væri búið að leiðrétta frá árinu 2009. Öryrkinn gónir svo á seðil frá TR og sér enga sem litla breytingu. Það er hópur af fólki hér í þjóðfélaginu sem á ekki ofaní sig og á og þið hafið alltaf horft í hina áttina hvers vegna veit ég ekki. Þið eruð að leika ykkur með líf öryrkjan á grimmilegan hátt, þið rífið alla sjálfsvirðingu frá fólki eins og veikindin séu ekki nóg. Ráðamenn þjóðarinnar spila með örlög fólks og með þessu áframhaldi verður aldrei friður eingöngu örvænting og tómið eitt. Þið í ríkisstjórn og stjórnarandstöðu Íslands vitið þetta en einhvern veginn lítið þið í aðra átt og ég segi við ykkur: Hvert það líf sem týnist frá og með núna hafið þið á ykkar samvisku og það þýðir ekkert að þykjast vita ekki neitt. Fólk er orðið örmagna og í öllum bænum þegið þið um ykkar ráð að hækka krónu hér og lækka krónu þar. Við erum öll jafn dauð. Til öll sem komið að þessum málum skammist ykkar. Ég hélt að það þyrfti háskólamenntun til að geta stjórna heilu landi en nú veit ég betur, Ég lýsi yfir vantrausti á heila klabbið. Og að láta það sjást á blaði að við erum c.a. 350.000 manna þjóð og titluð 4. ríkasta land í heiminum og látið síðan spyrjast út hvernig þið farið með elli og öryrkjaþega og líka láglaunafólk. Ég skammast mín á svona stundum að vera íslendingur.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun