36 smokkar kosta á við dýran snjallsíma Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2015 16:50 Þessi smokkur gæti hafa kostað sitt. Vísir/Getty Smokkar eru að verða gulls ígildi í Venesúela. Efnahagur landsins er í miklum vandræðum og þá sérstaklega vegna lækkandi olíuverðs, en getnaðarvarnir og þar á meðal smokkar hafa hækkað gífurlega í verði. 36 Trojan smokkar kosta nú um 750 dali, eða tæpar hundrað þúsund krónur. Tíðni kynsjúkdóma og þungana meðal táninga í Venesúela er ein sú hæsta í Suður-Ameríku, samkvæmt vef Business Insider. Hátt verð getnaðarvarna hefur ekki áhrif á tíðni samfara meðal ungs fólks, en þess í stað er minna um öruggt kynlíf. „Án smokka getum við ekkert gert,“ sagði Jhonathan Rodriguez framkvæmdastjóri StopHIV samtakanna í Venesúela, við Bloomberg. „Þessi skortur ógnar öllum okkar forvörnum, sem við höfum verið að vinna að um landið allt.“ Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Smokkar eru að verða gulls ígildi í Venesúela. Efnahagur landsins er í miklum vandræðum og þá sérstaklega vegna lækkandi olíuverðs, en getnaðarvarnir og þar á meðal smokkar hafa hækkað gífurlega í verði. 36 Trojan smokkar kosta nú um 750 dali, eða tæpar hundrað þúsund krónur. Tíðni kynsjúkdóma og þungana meðal táninga í Venesúela er ein sú hæsta í Suður-Ameríku, samkvæmt vef Business Insider. Hátt verð getnaðarvarna hefur ekki áhrif á tíðni samfara meðal ungs fólks, en þess í stað er minna um öruggt kynlíf. „Án smokka getum við ekkert gert,“ sagði Jhonathan Rodriguez framkvæmdastjóri StopHIV samtakanna í Venesúela, við Bloomberg. „Þessi skortur ógnar öllum okkar forvörnum, sem við höfum verið að vinna að um landið allt.“
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira