Firaxis kynna nýjan geimleik Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2015 15:03 Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni. Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Næsti leikurinn úr smiðju höfundar Civilization leikjanna heitir Sid Meier‘s Starships, en Firaxis og 2K kynntu leikinn í gær og birtu kynningarmyndband og myndir. Spaceships er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og taka spilarar hans við stjórntaumunum á flotum geimskipa. Áætlað er að leikurinn komi út í vor á PC, Mac og iPad. Í samtali við Gamespot segir Sid Meier að leikurinn sé í raun framhald af nýjasta Civilization leiknum, Beyond Earth. „Hvað gerist þegar við erum búin að leggja undir okkur nýja plánetu og byggjum á endanum geimskip og ferðumst til stjarnanna? Hvað hefur orðið um bræður okkar og systur frá jörðinni?“ Þá gefur 2K í skyn að mögulega verði BE og Starships tengdur, eigi spilarar báða leikinni.
Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira