Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 13:00 Dagur Sigurðsson fær hér gult spjald frá dómurum leiksins í gær. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Þetta var í annað skiptið sem Guðmundur og Dagur mætast með landslið á stórmóti og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Ísland, undir stjórn Guðmundar, gerðir 37-37 jafntefli við Austurríki á EM 2010 en Dagur þjálfaði þá austurríska landsliðið. Á Evrópumótinu í Austurríki voru það lærisveinar Dags sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun í lokin en í gær voru það lærisveinar Guðmundar sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun á lokasprettinum. Austurríska landsliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 46 sekúndunum í jafnteflinu á móti Íslendingum á EM 2010 en í gær unnu Danir upp þriggja marka forskot Þjóðverja á síðustu níu mínútum leiksins. Markus Wagesreiter skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna á móti Íslandi á EM 2010 en í gær var það hinn íslensk ættaði Hans Lindberg sem tryggði Dönum eitt stig.Einvígi Guðmundar og Dags á stórmótumEinvígi eitt á EM 2010(37-37 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 6-6 11.-20. mínúta: Dagur 7-6 21.-30. mínúta: Guðmundur 8-4 Fyrri hálfleikur: Guðmundur 20-17 31.-40. mínúta: Dagur 8-5 41.-50. mínúta: Guðmundur 6-5 51.-60. mínúta: Dagur 7-6 Seinni hálfleikur: Dagur 20-17Einvígi tvö á HM 2015 (30-30 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 5-5 11.-20. mínúta: Jafnt 6-6 21.-30. mínúta: Jafnt 5-5 Fyrri hálfleikur: Jafnt 16-16 31.-40. mínúta: Dagur 6-5 41.-50. mínúta: Dagur 4-3 51.-60. mínúta: Guðmundur 6-4 Seinni hálfleikur: Jafnt 14-14 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Þetta var í annað skiptið sem Guðmundur og Dagur mætast með landslið á stórmóti og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Ísland, undir stjórn Guðmundar, gerðir 37-37 jafntefli við Austurríki á EM 2010 en Dagur þjálfaði þá austurríska landsliðið. Á Evrópumótinu í Austurríki voru það lærisveinar Dags sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun í lokin en í gær voru það lærisveinar Guðmundar sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun á lokasprettinum. Austurríska landsliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 46 sekúndunum í jafnteflinu á móti Íslendingum á EM 2010 en í gær unnu Danir upp þriggja marka forskot Þjóðverja á síðustu níu mínútum leiksins. Markus Wagesreiter skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna á móti Íslandi á EM 2010 en í gær var það hinn íslensk ættaði Hans Lindberg sem tryggði Dönum eitt stig.Einvígi Guðmundar og Dags á stórmótumEinvígi eitt á EM 2010(37-37 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 6-6 11.-20. mínúta: Dagur 7-6 21.-30. mínúta: Guðmundur 8-4 Fyrri hálfleikur: Guðmundur 20-17 31.-40. mínúta: Dagur 8-5 41.-50. mínúta: Guðmundur 6-5 51.-60. mínúta: Dagur 7-6 Seinni hálfleikur: Dagur 20-17Einvígi tvö á HM 2015 (30-30 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 5-5 11.-20. mínúta: Jafnt 6-6 21.-30. mínúta: Jafnt 5-5 Fyrri hálfleikur: Jafnt 16-16 31.-40. mínúta: Dagur 6-5 41.-50. mínúta: Dagur 4-3 51.-60. mínúta: Guðmundur 6-4 Seinni hálfleikur: Jafnt 14-14
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17