Handboltahjón á HM: Dagný spáir íslenskum sigri gegn Tékkum Arnar Björnsson í Katar skrifar 22. janúar 2015 16:37 Handboltahjónin, Gunnar Berg Viktorsson og Dagný Skúladóttir, komu til Katar í gærkvöldi og voru að gera sig klára fyrir leikinn við Frakka nú á eftir. Ólafur Stefánsson ætlaði með þeim til Katar en hann komst ekki. „Við bókuðum ferðina fyrir mánuði og ætlum að sjá þessa leiki sem eftir eru. Við erum búin að sjá þessa leiki og ég er virkilega spenntur. Þetta er búið að fara betur af stað en ég bjóst við“, segir Gunnar Berg. „Ég var hræddur við Frakkaleikinn sem var frábær leikur og svo er það Tékklaleikurinn, vonandi verður hann spennandi og við vinnum“. Dagný Skúlasdóttir var komin í rauða keppnistreyju og var á leið á Marriot hótelið þar sem hópur Íslendinga ætlaði að hittast. Þau Gunnar Berg og Dagný ætla að skreppa til Dubai milli leikja. „Það er gaman að ná alla vega þremur leikjum hérna en síðan ætlum við að enda þetta í fjöri í Dubai. Við erum á leiðinni í 16 liða úrslit“. Gunnar Berg þekkir álagið sem leikmennirnir eru undir, höndla þeir það? „Þetta eru þrautvanir atvinnumenn, Robbi vinur minn er búinn að spila á 10 mótum, Guðjón fleiri. Þetta er bara einn leikur í viðbót, ef hann vinnst þá vinnst hann en ef hann tapast þá er bara leikurinn á móti Egyptum eftir. Þeir klára þetta verkefni“. Dagný spáir íslenskum sigri 27-25 og staðan í hálfleik 15-14 og spáir því að Alexander Petterson verði markahæstur. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira
Handboltahjónin, Gunnar Berg Viktorsson og Dagný Skúladóttir, komu til Katar í gærkvöldi og voru að gera sig klára fyrir leikinn við Frakka nú á eftir. Ólafur Stefánsson ætlaði með þeim til Katar en hann komst ekki. „Við bókuðum ferðina fyrir mánuði og ætlum að sjá þessa leiki sem eftir eru. Við erum búin að sjá þessa leiki og ég er virkilega spenntur. Þetta er búið að fara betur af stað en ég bjóst við“, segir Gunnar Berg. „Ég var hræddur við Frakkaleikinn sem var frábær leikur og svo er það Tékklaleikurinn, vonandi verður hann spennandi og við vinnum“. Dagný Skúlasdóttir var komin í rauða keppnistreyju og var á leið á Marriot hótelið þar sem hópur Íslendinga ætlaði að hittast. Þau Gunnar Berg og Dagný ætla að skreppa til Dubai milli leikja. „Það er gaman að ná alla vega þremur leikjum hérna en síðan ætlum við að enda þetta í fjöri í Dubai. Við erum á leiðinni í 16 liða úrslit“. Gunnar Berg þekkir álagið sem leikmennirnir eru undir, höndla þeir það? „Þetta eru þrautvanir atvinnumenn, Robbi vinur minn er búinn að spila á 10 mótum, Guðjón fleiri. Þetta er bara einn leikur í viðbót, ef hann vinnst þá vinnst hann en ef hann tapast þá er bara leikurinn á móti Egyptum eftir. Þeir klára þetta verkefni“. Dagný spáir íslenskum sigri 27-25 og staðan í hálfleik 15-14 og spáir því að Alexander Petterson verði markahæstur. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00 Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00 Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30 Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30 Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira
Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld. 22. janúar 2015 08:00
Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld. 22. janúar 2015 09:00
Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks. 22. janúar 2015 11:30
Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00. 22. janúar 2015 16:30
Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur. 22. janúar 2015 13:00