Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. janúar 2015 11:00 Gummi fær 3 í einkunn hjá sérfræðingnum vísir/getty Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. Nyegaard er reynslu mikill handboltasérfræðingur sem mark er tekið á. Hann gefur leikmönnum umsögn og einkunn frá 0 til 6. Guðmundi Guðmundssyni þjálfara Danmerkur gaf hann 3 í einkunn. Hann sagði að Guðmundur hafi brugðist í útgangpunkti sínum, sem er varnarleikurinn en Ísland átti ekki í vandræðum með að skapa sér færi í gær. Nyegaard hrósaði Guðmundir aftur á móti fyrir að hafa brugðist við þegar hlutirnir gengu ekki upp og hafa fundið lausn sem var Damgaard þó það hafi ekki dugað. Michael Damgaard var eini Daninn sem fékk fullt hús stiga eða 6 stig hjá Nyegaard en næstir á eftir honum í einkunnargjöfinni voru Anders Eggert, Casper Mortensen, Hans Lindberg og Jesper Nöddesbo sem allir fengu 4 í einkunn.Bo Spellerberg og Rasmus Lauge fengu 3 í einkunn og Jannick Green, Lasse Svan Hansen, Rene Toft, Henrik Toft, Mad Christiansen, Henrik Möllgaard og Mikkel Hansen 2. Nyegaard sagðist ekki muna eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen og sagði hann hafa átt í vandræðum gegn varnarleik Alexanders Peterssonar. Lægstu einkunnina fékk markvörðurinn frábæri Niklas Landin. Hann fékk 1 í einkunn og umsögnina; „það er mjög sjaldgæft að það gerist að hann komist ekki í neinn takt við leikinn. Að 18 skot af 21 skuli fara í netið. Það er óásættanlegt.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. Nyegaard er reynslu mikill handboltasérfræðingur sem mark er tekið á. Hann gefur leikmönnum umsögn og einkunn frá 0 til 6. Guðmundi Guðmundssyni þjálfara Danmerkur gaf hann 3 í einkunn. Hann sagði að Guðmundur hafi brugðist í útgangpunkti sínum, sem er varnarleikurinn en Ísland átti ekki í vandræðum með að skapa sér færi í gær. Nyegaard hrósaði Guðmundir aftur á móti fyrir að hafa brugðist við þegar hlutirnir gengu ekki upp og hafa fundið lausn sem var Damgaard þó það hafi ekki dugað. Michael Damgaard var eini Daninn sem fékk fullt hús stiga eða 6 stig hjá Nyegaard en næstir á eftir honum í einkunnargjöfinni voru Anders Eggert, Casper Mortensen, Hans Lindberg og Jesper Nöddesbo sem allir fengu 4 í einkunn.Bo Spellerberg og Rasmus Lauge fengu 3 í einkunn og Jannick Green, Lasse Svan Hansen, Rene Toft, Henrik Toft, Mad Christiansen, Henrik Möllgaard og Mikkel Hansen 2. Nyegaard sagðist ekki muna eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen og sagði hann hafa átt í vandræðum gegn varnarleik Alexanders Peterssonar. Lægstu einkunnina fékk markvörðurinn frábæri Niklas Landin. Hann fékk 1 í einkunn og umsögnina; „það er mjög sjaldgæft að það gerist að hann komist ekki í neinn takt við leikinn. Að 18 skot af 21 skuli fara í netið. Það er óásættanlegt.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira