Segir rekstrarstöðu bakaría hafa versnað síðustu ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2015 14:09 Sigurður Már Guðjónsson er bakarameistari í Bernhöftsbakaríi. Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, segir að hann hafi fengið fullt af nýjum viðskiptavinum um helgina þrátt fyrir að rúnnstykkin hafi hækkað um 30 krónur um áramótin. Fólk átti sig einfaldlega á því að það sé sanngjarnt verð.Vísir greindi frá því í gær að rúnnstykkin í bakaríinu hefðu hækkað í verði um áramótin. Undanfarin tíu ár hafa þau kostað 50 krónur en kosta nú 80 krónur. Sigurður bendir á í þessu samhengi að rekstrarstaða bakaría hafi versnað mjög á síðustu árum og hefur bakaríum á landinu fækkað um meira en þrjátíu frá árinu 1984.Tilkynning til viðskiptavina Bernhöftsbakarís.„Þetta er auðvitað áhyggjuefni og er í rauninni verst fyrir fólkið úti á landi. Það lokuðu til að mynda tvö bakarí nú um áramótin, annað í Vestmannaeyjum og hitt í Hveragerði. Brauðneysla hefur samt ekkert minnkað og sést best á því að á hverju ári eru flutt inn 1800 tonn af frosnu brauði og deigi,“ segir Sigurður. Hann segir að sala á brauðmeti hafi í auknum mæli færst inn í stórmarkaði og á bensínstöðvar auk þess sem að veitingahús kaupi mikið af frosnu brauði og deigi. „Fækkun bakaría er verst fyrir neytandann. Það eru til dæmis bæir úti á landi þar sem er ekkert bakarí og fólk þarf að panta kökur fyrir veislur og fá sendar um langan veg. Þá er mikil ásókn í að læra bakarann en því miður veldur fækkun bakaría því að nemar komast ekki á samning.“ Rekstrarkostnaður bakaría hefur svo aukist mjög eftir hrun og segir Sigurður að hann borgi tvöfalt meira fyrir hveiti í dag en áður. Aðspurður hvort að lægri álagning á sykraðar vörur muni hafa áhrif á verðlag svarar Sigurður að eitthvað af bakkelsi muni líklegast lækka í verði í Bernhöftsbakaríi. Tengdar fréttir Rúnnstykkin hækka um 30 krónur Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin. 3. janúar 2015 17:30 Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Sjá meira
Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, segir að hann hafi fengið fullt af nýjum viðskiptavinum um helgina þrátt fyrir að rúnnstykkin hafi hækkað um 30 krónur um áramótin. Fólk átti sig einfaldlega á því að það sé sanngjarnt verð.Vísir greindi frá því í gær að rúnnstykkin í bakaríinu hefðu hækkað í verði um áramótin. Undanfarin tíu ár hafa þau kostað 50 krónur en kosta nú 80 krónur. Sigurður bendir á í þessu samhengi að rekstrarstaða bakaría hafi versnað mjög á síðustu árum og hefur bakaríum á landinu fækkað um meira en þrjátíu frá árinu 1984.Tilkynning til viðskiptavina Bernhöftsbakarís.„Þetta er auðvitað áhyggjuefni og er í rauninni verst fyrir fólkið úti á landi. Það lokuðu til að mynda tvö bakarí nú um áramótin, annað í Vestmannaeyjum og hitt í Hveragerði. Brauðneysla hefur samt ekkert minnkað og sést best á því að á hverju ári eru flutt inn 1800 tonn af frosnu brauði og deigi,“ segir Sigurður. Hann segir að sala á brauðmeti hafi í auknum mæli færst inn í stórmarkaði og á bensínstöðvar auk þess sem að veitingahús kaupi mikið af frosnu brauði og deigi. „Fækkun bakaría er verst fyrir neytandann. Það eru til dæmis bæir úti á landi þar sem er ekkert bakarí og fólk þarf að panta kökur fyrir veislur og fá sendar um langan veg. Þá er mikil ásókn í að læra bakarann en því miður veldur fækkun bakaría því að nemar komast ekki á samning.“ Rekstrarkostnaður bakaría hefur svo aukist mjög eftir hrun og segir Sigurður að hann borgi tvöfalt meira fyrir hveiti í dag en áður. Aðspurður hvort að lægri álagning á sykraðar vörur muni hafa áhrif á verðlag svarar Sigurður að eitthvað af bakkelsi muni líklegast lækka í verði í Bernhöftsbakaríi.
Tengdar fréttir Rúnnstykkin hækka um 30 krónur Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin. 3. janúar 2015 17:30 Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Sjá meira
Rúnnstykkin hækka um 30 krónur Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin. 3. janúar 2015 17:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent