Hvaða skilyrði settirðu Dagur? Ragnar Sigurðsson Proppé skrifar 12. mars 2015 08:59 Í síðastliðinni viku var opinberlega greint frá því að Sádi-Arabar hyggist leggja fram eina milljón bandaríkjadala til byggingar mosku í Reykjavík. Borgarstjóri Reykvíkinga, Dagur B. Eggertsson, taldi þessi tíðindi kalla á skýringar og umræðu. Í sjónvarpsfréttum varpaði borgarstjóri fram þeirri spurningu hvort fjárstuðningi Sádi-Araba fylgdu einhver skilyrði eða áherslur sem stönguðust á við mannréttindi eða það samfélag sem við vildum búa í. Kvaðst borgarstjóri ætla að afla upplýsinga um reynslu annarra landa af slíkum fjárstuðningi.Áherslur Sáda stangast á við íslenskt samfélagÍ nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur. Jonas Gahr Støre, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir að ekki kæmi til greina að moskur yrðu byggðar í Noregi fyrir fé Sáda. Þar væri ekki trúfrelsi og bannað byggja kirkjur. Mannréttindabrot Sádi-Araba leiða jafnframt til þess að útilokað hlýtur að vera að borgin samþykki að Félag múslima á Íslandi byggi mosku fyrir slíkt fé á lóð borgarinnar. Áherslur Sáda í málefnum kvenna og samkynhneigðra stangast á við það samfélag sem við búum í.Formaður múslima ánægður Þegar fjölmiðlar báru tíðindin undir Sverri Agnarsson, formann Félags múslima á Íslandi, kvað hann fjárstuðning Sádi-Araba gleðitíðindi og gerði lítið úr því þótt Sádi-Arabar virtu ekki mannréttindi. Salmann Tamimi, sem gegndi formennsku í félaginu þar til fyrir nokkrum árum, brást hins vegar ókvæða við og sagði að félagið myndi aldrei þiggja styrk frá Sádi-Arabíu sem væri "fasistaríki". Viðbrögð Sverris Agnarssonar við þessum ummælum voru hins vegar þau að hann einn talaði fyrir hönd félagsins.Nú reynir á skilyrði borgarinnar Í ljósi viðbragða formanns Félags múslima á Íslandi er ljóst að borgarstjóri verður að grípa í taumana. Yfirlýsingar formanns Félags múslima á Íslandi þar sem lítið er gert úr því að styrkveitandinn virði ekki jafnrétti og stundi mannréttindabrot hljóta að fela í sér brot á þeim skilyrðum sem Reykjavíkurborg setti fyrir úthlutun lóðarinnar og leiða til á tafarlausrar afturköllunar lóðarúthlutunarinnar. Má ekki treysta því að Dagur B. Eggertsson hafi sem formaður borgarráðs farið að tillögu skipulagsráðs frá 27. apríl 2011, sem var jafnframt samþykki í borgarráði, og krafist þess að Félags múslima á Íslandi gerði grein fyrir fjármögnun framkvæmda á lóðinni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Í síðastliðinni viku var opinberlega greint frá því að Sádi-Arabar hyggist leggja fram eina milljón bandaríkjadala til byggingar mosku í Reykjavík. Borgarstjóri Reykvíkinga, Dagur B. Eggertsson, taldi þessi tíðindi kalla á skýringar og umræðu. Í sjónvarpsfréttum varpaði borgarstjóri fram þeirri spurningu hvort fjárstuðningi Sádi-Araba fylgdu einhver skilyrði eða áherslur sem stönguðust á við mannréttindi eða það samfélag sem við vildum búa í. Kvaðst borgarstjóri ætla að afla upplýsinga um reynslu annarra landa af slíkum fjárstuðningi.Áherslur Sáda stangast á við íslenskt samfélagÍ nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur. Jonas Gahr Støre, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir að ekki kæmi til greina að moskur yrðu byggðar í Noregi fyrir fé Sáda. Þar væri ekki trúfrelsi og bannað byggja kirkjur. Mannréttindabrot Sádi-Araba leiða jafnframt til þess að útilokað hlýtur að vera að borgin samþykki að Félag múslima á Íslandi byggi mosku fyrir slíkt fé á lóð borgarinnar. Áherslur Sáda í málefnum kvenna og samkynhneigðra stangast á við það samfélag sem við búum í.Formaður múslima ánægður Þegar fjölmiðlar báru tíðindin undir Sverri Agnarsson, formann Félags múslima á Íslandi, kvað hann fjárstuðning Sádi-Araba gleðitíðindi og gerði lítið úr því þótt Sádi-Arabar virtu ekki mannréttindi. Salmann Tamimi, sem gegndi formennsku í félaginu þar til fyrir nokkrum árum, brást hins vegar ókvæða við og sagði að félagið myndi aldrei þiggja styrk frá Sádi-Arabíu sem væri "fasistaríki". Viðbrögð Sverris Agnarssonar við þessum ummælum voru hins vegar þau að hann einn talaði fyrir hönd félagsins.Nú reynir á skilyrði borgarinnar Í ljósi viðbragða formanns Félags múslima á Íslandi er ljóst að borgarstjóri verður að grípa í taumana. Yfirlýsingar formanns Félags múslima á Íslandi þar sem lítið er gert úr því að styrkveitandinn virði ekki jafnrétti og stundi mannréttindabrot hljóta að fela í sér brot á þeim skilyrðum sem Reykjavíkurborg setti fyrir úthlutun lóðarinnar og leiða til á tafarlausrar afturköllunar lóðarúthlutunarinnar. Má ekki treysta því að Dagur B. Eggertsson hafi sem formaður borgarráðs farið að tillögu skipulagsráðs frá 27. apríl 2011, sem var jafnframt samþykki í borgarráði, og krafist þess að Félags múslima á Íslandi gerði grein fyrir fjármögnun framkvæmda á lóðinni?
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun