Fékk málverk af Ikea-apanum í afmælisgjöf Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2015 10:00 Kristín Edda og Kristín eru hér alsælar með málverkið af Ikea-apanum. Vísir/Ernir Kristín Edda Frímannsdóttir fékk helst til óvenjulegt málverk í afmælisgjöf frá vinkonu sinni og nöfnu, Kristínu Guðmundsdóttur. Kristín málaði mynd af japanska makakí-apanum Carl sem árið 2012 slapp úr bíl eiganda síns sem staddur var í verslunarferð í Ikea í Kanada. Carl reikaði um verslunina og náðust af honum fjölmargar myndir auk þess sem fréttamiðlar fjölluðu um málið. Eftir það fóru plaköt með myndum af Carl í sölu og var það í kjölfar slíks plakats sem hugmyndin að afmælisgjöfinni kviknaði. „Þetta var einhver svona einkabrandari hjá okkur, þessi api, og okkur fannst hann svo fyndinn. Svo sáum við plakat af honum í afmæli sem við vorum í,“ segir listamaðurinn og bætir við að Kristín Edda hafi í kjölfarið beðið um mynd af apanum í afmælisgjöf. Kristín varð við þeirri bón og málaði mynd af Carl en hún stundar nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík. „Það var mjög erfitt að gefa hann frá sér að lokum, ég sakna hans alveg svolítið,“ segir hún og hlær. Kristín Edda fékk málverkið að gjöf á veitingastað á afmælisdaginn og er alsæl með gjöfina. „Hann er svo rosalega vel málaður hjá henni, augun eru alveg fullkomin,“ segir Kristín Edda hlæjandi og bætir við að næsta mál á dagskrá sé að fara með Ikea-apann í innrömmun. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Kristín Edda Frímannsdóttir fékk helst til óvenjulegt málverk í afmælisgjöf frá vinkonu sinni og nöfnu, Kristínu Guðmundsdóttur. Kristín málaði mynd af japanska makakí-apanum Carl sem árið 2012 slapp úr bíl eiganda síns sem staddur var í verslunarferð í Ikea í Kanada. Carl reikaði um verslunina og náðust af honum fjölmargar myndir auk þess sem fréttamiðlar fjölluðu um málið. Eftir það fóru plaköt með myndum af Carl í sölu og var það í kjölfar slíks plakats sem hugmyndin að afmælisgjöfinni kviknaði. „Þetta var einhver svona einkabrandari hjá okkur, þessi api, og okkur fannst hann svo fyndinn. Svo sáum við plakat af honum í afmæli sem við vorum í,“ segir listamaðurinn og bætir við að Kristín Edda hafi í kjölfarið beðið um mynd af apanum í afmælisgjöf. Kristín varð við þeirri bón og málaði mynd af Carl en hún stundar nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík. „Það var mjög erfitt að gefa hann frá sér að lokum, ég sakna hans alveg svolítið,“ segir hún og hlær. Kristín Edda fékk málverkið að gjöf á veitingastað á afmælisdaginn og er alsæl með gjöfina. „Hann er svo rosalega vel málaður hjá henni, augun eru alveg fullkomin,“ segir Kristín Edda hlæjandi og bætir við að næsta mál á dagskrá sé að fara með Ikea-apann í innrömmun.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira