Bolton mun bjóða Eiði Smára nýjan samning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 10:44 Vísir/Getty Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest við enska fjölmiðla að Eiður Smári Guðjohnsen sé meðal þeirra leikmanna sem muni fá samningstilboð frá félaginu innan skamms. Eiður Smári gekk í raðir Bolton seint á síðasta ári eftir að hafa verið án félags í nokkra mánuði. Hann sneri þar með aftur til félagsins sem hann yfirgaf fjórtán árum áður en endurkoma Eiðs Smára hefur heppnast afar vel. Lennon sagði að Eiði Smára, Emile Heskey og markverðinum Adam Bodgan yrðu boðnir nýir samningar sem tækju við af þeim sem renna út nú í lok tímabilsins. „Þeir [Eiður Smári og Heskey] hafa lagt gríðarlega mikið af mörkum til félagsins. Ef okkur þætti eitthvað annað þá myndum við segja þeim það. En áhrif þeirra hafa verið afar mikil, ekki síst í búningsklefanum.“ „Heskey hefur verið í sérflokki og Eiður hefur skorað sex mörk í síðustu átján leikjum sínum. Hann er kominn aftur í íslenska landsliðið og það á góðan möguleika á að komast á EM í Frakklandi. Það yrði við hæfi ef hann endar sinn feril þar.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Lennon: Eitt það besta sem ég hef gert var að semja við Eið Smára Knattspyrnustjóri Bolton heldur áfram að hrósa íslenska landsliðsmanninum. 10. apríl 2015 08:45 Lennon: Ein besta vikan á ferli Eiðs Smára Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að vikan sem senn líður undir lok sé ein sú besta á ferli Eiðs Smára Guðjohnsen. 4. apríl 2015 20:59 Lennon um nýjan samning Eiðs: Jákvæð teikn á lofti Neil Lennon segir að það sé undir Eiði Smára Guðjohnsen komið hvort hann verði áfram hjá Bolton í eitt ár til viðbótar. 24. mars 2015 09:04 Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6. apríl 2015 13:11 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest við enska fjölmiðla að Eiður Smári Guðjohnsen sé meðal þeirra leikmanna sem muni fá samningstilboð frá félaginu innan skamms. Eiður Smári gekk í raðir Bolton seint á síðasta ári eftir að hafa verið án félags í nokkra mánuði. Hann sneri þar með aftur til félagsins sem hann yfirgaf fjórtán árum áður en endurkoma Eiðs Smára hefur heppnast afar vel. Lennon sagði að Eiði Smára, Emile Heskey og markverðinum Adam Bodgan yrðu boðnir nýir samningar sem tækju við af þeim sem renna út nú í lok tímabilsins. „Þeir [Eiður Smári og Heskey] hafa lagt gríðarlega mikið af mörkum til félagsins. Ef okkur þætti eitthvað annað þá myndum við segja þeim það. En áhrif þeirra hafa verið afar mikil, ekki síst í búningsklefanum.“ „Heskey hefur verið í sérflokki og Eiður hefur skorað sex mörk í síðustu átján leikjum sínum. Hann er kominn aftur í íslenska landsliðið og það á góðan möguleika á að komast á EM í Frakklandi. Það yrði við hæfi ef hann endar sinn feril þar.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Lennon: Eitt það besta sem ég hef gert var að semja við Eið Smára Knattspyrnustjóri Bolton heldur áfram að hrósa íslenska landsliðsmanninum. 10. apríl 2015 08:45 Lennon: Ein besta vikan á ferli Eiðs Smára Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að vikan sem senn líður undir lok sé ein sú besta á ferli Eiðs Smára Guðjohnsen. 4. apríl 2015 20:59 Lennon um nýjan samning Eiðs: Jákvæð teikn á lofti Neil Lennon segir að það sé undir Eiði Smára Guðjohnsen komið hvort hann verði áfram hjá Bolton í eitt ár til viðbótar. 24. mars 2015 09:04 Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6. apríl 2015 13:11 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Lennon: Eitt það besta sem ég hef gert var að semja við Eið Smára Knattspyrnustjóri Bolton heldur áfram að hrósa íslenska landsliðsmanninum. 10. apríl 2015 08:45
Lennon: Ein besta vikan á ferli Eiðs Smára Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að vikan sem senn líður undir lok sé ein sú besta á ferli Eiðs Smára Guðjohnsen. 4. apríl 2015 20:59
Lennon um nýjan samning Eiðs: Jákvæð teikn á lofti Neil Lennon segir að það sé undir Eiði Smára Guðjohnsen komið hvort hann verði áfram hjá Bolton í eitt ár til viðbótar. 24. mars 2015 09:04
Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6. apríl 2015 13:11