Bogdan heiðursgestur í Víkinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 15:30 Bogdan Kowalczyk á æfingu hér á landi. Vísir/Sveinn Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld. Víkingar taka þá á móti Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Olís-deild karla en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í deild þeirra bestu. Það er búist við þúsund manns á leikinn í kvöld og það verður því mikilli stemmningu í Víkinni. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Bogdan Kowalczyk fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina fyrir framlag sitt til íslenska handboltans en hann gjörbreytti gengi handboltaliðs Víkinga og náði einnig frábærum árangri með landsliðið. Undir stjórn Bogdan varð Víkingsliðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð frá 1980 til 1983 og liðið vann einnig bikarinn 1979 og 1983. Árið 1983 tók hann við íslenska landsliðinu og þjálfaði það með frábærum árangri til ársins 1990. Víkingsliðið sem Bogdan þjálfaði 1979-80 var um helgina valið besta karlalið allra tíma. Áður en Bogdan kom til Íslands haustið 1978 var hann leikmaður og þjálfari Slask Wroclaw sem urðu pólskir meistarar sex ár í röð og léku til úrslita á móti Magdeburg í Evrópukeppni meistaraliða. Í liðinu voru margir af bestu handboltamönnum heims og án nokkurs vafa, besta skytta sem heimurinn hefur nokkrum tímann átt, Jerzy Klempel, sem er nú látinn. Eftir dvölina á Íslandi þjálfaði Bogdan í eitt ár í Austurríki en hefur síðan starfað við þjálfun í heimalandi sínu. Hann hefur búið til marga af bestu leikmönnum Póllands í dag. Má þar nefna markvörðurinn Slawomir Szmal sem Bogdan sá fimmtán ára gamlan og sagði þegar hann sá fyrst, þessi getur orðið sá besti í heimi. Það stóðst að sjálfsögðu. Handbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld. Víkingar taka þá á móti Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Olís-deild karla en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í deild þeirra bestu. Það er búist við þúsund manns á leikinn í kvöld og það verður því mikilli stemmningu í Víkinni. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Bogdan Kowalczyk fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina fyrir framlag sitt til íslenska handboltans en hann gjörbreytti gengi handboltaliðs Víkinga og náði einnig frábærum árangri með landsliðið. Undir stjórn Bogdan varð Víkingsliðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð frá 1980 til 1983 og liðið vann einnig bikarinn 1979 og 1983. Árið 1983 tók hann við íslenska landsliðinu og þjálfaði það með frábærum árangri til ársins 1990. Víkingsliðið sem Bogdan þjálfaði 1979-80 var um helgina valið besta karlalið allra tíma. Áður en Bogdan kom til Íslands haustið 1978 var hann leikmaður og þjálfari Slask Wroclaw sem urðu pólskir meistarar sex ár í röð og léku til úrslita á móti Magdeburg í Evrópukeppni meistaraliða. Í liðinu voru margir af bestu handboltamönnum heims og án nokkurs vafa, besta skytta sem heimurinn hefur nokkrum tímann átt, Jerzy Klempel, sem er nú látinn. Eftir dvölina á Íslandi þjálfaði Bogdan í eitt ár í Austurríki en hefur síðan starfað við þjálfun í heimalandi sínu. Hann hefur búið til marga af bestu leikmönnum Póllands í dag. Má þar nefna markvörðurinn Slawomir Szmal sem Bogdan sá fimmtán ára gamlan og sagði þegar hann sá fyrst, þessi getur orðið sá besti í heimi. Það stóðst að sjálfsögðu.
Handbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira