Bogdan heiðursgestur í Víkinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 15:30 Bogdan Kowalczyk á æfingu hér á landi. Vísir/Sveinn Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld. Víkingar taka þá á móti Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Olís-deild karla en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í deild þeirra bestu. Það er búist við þúsund manns á leikinn í kvöld og það verður því mikilli stemmningu í Víkinni. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Bogdan Kowalczyk fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina fyrir framlag sitt til íslenska handboltans en hann gjörbreytti gengi handboltaliðs Víkinga og náði einnig frábærum árangri með landsliðið. Undir stjórn Bogdan varð Víkingsliðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð frá 1980 til 1983 og liðið vann einnig bikarinn 1979 og 1983. Árið 1983 tók hann við íslenska landsliðinu og þjálfaði það með frábærum árangri til ársins 1990. Víkingsliðið sem Bogdan þjálfaði 1979-80 var um helgina valið besta karlalið allra tíma. Áður en Bogdan kom til Íslands haustið 1978 var hann leikmaður og þjálfari Slask Wroclaw sem urðu pólskir meistarar sex ár í röð og léku til úrslita á móti Magdeburg í Evrópukeppni meistaraliða. Í liðinu voru margir af bestu handboltamönnum heims og án nokkurs vafa, besta skytta sem heimurinn hefur nokkrum tímann átt, Jerzy Klempel, sem er nú látinn. Eftir dvölina á Íslandi þjálfaði Bogdan í eitt ár í Austurríki en hefur síðan starfað við þjálfun í heimalandi sínu. Hann hefur búið til marga af bestu leikmönnum Póllands í dag. Má þar nefna markvörðurinn Slawomir Szmal sem Bogdan sá fimmtán ára gamlan og sagði þegar hann sá fyrst, þessi getur orðið sá besti í heimi. Það stóðst að sjálfsögðu. Handbolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Fleiri fréttir „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira
Bogdan Kowalczyk, mjög sigursæll þjálfari handboltaliðs Víkinga á áttunda og níunda áratugnum verður sérstakur heiðursgestur Víkinga í Víkinni í kvöld. Víkingar taka þá á móti Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Olís-deild karla en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í deild þeirra bestu. Það er búist við þúsund manns á leikinn í kvöld og það verður því mikilli stemmningu í Víkinni. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Bogdan Kowalczyk fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina fyrir framlag sitt til íslenska handboltans en hann gjörbreytti gengi handboltaliðs Víkinga og náði einnig frábærum árangri með landsliðið. Undir stjórn Bogdan varð Víkingsliðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð frá 1980 til 1983 og liðið vann einnig bikarinn 1979 og 1983. Árið 1983 tók hann við íslenska landsliðinu og þjálfaði það með frábærum árangri til ársins 1990. Víkingsliðið sem Bogdan þjálfaði 1979-80 var um helgina valið besta karlalið allra tíma. Áður en Bogdan kom til Íslands haustið 1978 var hann leikmaður og þjálfari Slask Wroclaw sem urðu pólskir meistarar sex ár í röð og léku til úrslita á móti Magdeburg í Evrópukeppni meistaraliða. Í liðinu voru margir af bestu handboltamönnum heims og án nokkurs vafa, besta skytta sem heimurinn hefur nokkrum tímann átt, Jerzy Klempel, sem er nú látinn. Eftir dvölina á Íslandi þjálfaði Bogdan í eitt ár í Austurríki en hefur síðan starfað við þjálfun í heimalandi sínu. Hann hefur búið til marga af bestu leikmönnum Póllands í dag. Má þar nefna markvörðurinn Slawomir Szmal sem Bogdan sá fimmtán ára gamlan og sagði þegar hann sá fyrst, þessi getur orðið sá besti í heimi. Það stóðst að sjálfsögðu.
Handbolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Fleiri fréttir „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira