Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC Sæunn Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2015 16:15 BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. Vísir/EPA Mikill niðurskurður er yfirvofandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Stofnunin þarf að skera niður um 150 milljónir punda, jafnvirði 30 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs, áður en lokaviðræður um fjármögnun fara fram. BBC mun skera sérstaklega niður á veffréttamiðli sínum og í íþróttadeildinni. Stofnunin mun þó halda loforði sínu um að auka fjármagn til sjónvarpsdagskrárgerðar, segir í frétt Guardian um málið. Talið er að 35 milljóna punda, sjö milljarða íslenskra króna, niðurskurður muni vera í formi sýningarrétts á íþróttastöðvunum. BBC hefur átt í erfiðleikum undanfarið við að keppa við Sky og BT um sýningu íþróttaviðburða og óttast nú margir að ókeypis sýningar af vinsælum íþróttaviðburðum munu heyra sögunni til. BBC mun ekki sýna frá Ólympíuleikunum frá og með árinu 2022, en mun hins vegar halda áfram að sýna frá Wimbledon. Í júní var tilkynnt um þúsund manna niðurskurð og er talið að hann muni einnig hagræða um 50 milljónir punda, tíu milljarða íslenskra króna. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikill niðurskurður er yfirvofandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Stofnunin þarf að skera niður um 150 milljónir punda, jafnvirði 30 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs, áður en lokaviðræður um fjármögnun fara fram. BBC mun skera sérstaklega niður á veffréttamiðli sínum og í íþróttadeildinni. Stofnunin mun þó halda loforði sínu um að auka fjármagn til sjónvarpsdagskrárgerðar, segir í frétt Guardian um málið. Talið er að 35 milljóna punda, sjö milljarða íslenskra króna, niðurskurður muni vera í formi sýningarrétts á íþróttastöðvunum. BBC hefur átt í erfiðleikum undanfarið við að keppa við Sky og BT um sýningu íþróttaviðburða og óttast nú margir að ókeypis sýningar af vinsælum íþróttaviðburðum munu heyra sögunni til. BBC mun ekki sýna frá Ólympíuleikunum frá og með árinu 2022, en mun hins vegar halda áfram að sýna frá Wimbledon. Í júní var tilkynnt um þúsund manna niðurskurð og er talið að hann muni einnig hagræða um 50 milljónir punda, tíu milljarða íslenskra króna.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira