Taco Bell og Pizza Hut hætta að nota gerviefni við matargerð ingvar haraldsson skrifar 26. maí 2015 17:02 Taco Bell og Pizza Hut hyggjast hætta notkun gerviefna við matargerð. vísir/ap Bandarísku veitingakeðjurnar Taco Bell og Pizza Hut hyggjast hætta að nota gervi bragð- og litarefni við matreiðslu. Reuters greinir frá. Þá hyggst Taco Bell einnig hætta að nota viðbætta transfitu, rotvarnarefni og önnur gerviefni fyrir árslok 2017. Taco Bell segir að breytingarnar muni hafa áhrif á yfir 95 prósent af kjarnavörulínu fyrirtækisins. Pizza Hut hefur þegar hætt notkun transfitu og MSG við pítsubakstur og aðra matseld. Pizza Hut hyggst hætta notkun gervi litar- og bragðefna um mitt þetta ár. Taco Bell og Pizza Hut, sem bæði eru í eigu YumFoods, fylgja nú fordæmi fleiri veitingakeðja sem dregið hafa úr notkun gerviefna til að bregðast við auknum áhuga neytenda á hollari lífsstíl. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarísku veitingakeðjurnar Taco Bell og Pizza Hut hyggjast hætta að nota gervi bragð- og litarefni við matreiðslu. Reuters greinir frá. Þá hyggst Taco Bell einnig hætta að nota viðbætta transfitu, rotvarnarefni og önnur gerviefni fyrir árslok 2017. Taco Bell segir að breytingarnar muni hafa áhrif á yfir 95 prósent af kjarnavörulínu fyrirtækisins. Pizza Hut hefur þegar hætt notkun transfitu og MSG við pítsubakstur og aðra matseld. Pizza Hut hyggst hætta notkun gervi litar- og bragðefna um mitt þetta ár. Taco Bell og Pizza Hut, sem bæði eru í eigu YumFoods, fylgja nú fordæmi fleiri veitingakeðja sem dregið hafa úr notkun gerviefna til að bregðast við auknum áhuga neytenda á hollari lífsstíl.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf