100.000 mótorhjól samankomin í smábæ Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2015 09:31 Smábærinn Sturgis í S-Dakota í Bandaríkjunum er rólegur 7.000 manna bær, en í gær voru þar samankomnir yfir 100.000 mótorhjólamenn, flestir á Harley Davidson mótorhjólum. Þessi viðburður er nú haldinn í 75. skipti og kallast Sturgis Rally. Þessi hátíð mótorhjólamanna virðist ekki vera í rólegri kantinum, en í þetta skiptið hafa 12 mótorhjólamenn látið lífið við aksturinn, 140 slasast og 74 aðrar árekstar verið skráðir. Þetta er mesta mannfall sem átt hefur sér stað á þessari hátíð. Í fyrra dóu 3 á hátíðinni, en nú er sú tala fjórföld. Einn þátttakenda á hátíðinni tók þessar myndir með hjálp dróna og í meðfylgjandi myndskeiði sést hversu ótrúlegur fjöldi mótorhjóla var í bænum á þessum ótrúlega degi í Sturgis. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent
Smábærinn Sturgis í S-Dakota í Bandaríkjunum er rólegur 7.000 manna bær, en í gær voru þar samankomnir yfir 100.000 mótorhjólamenn, flestir á Harley Davidson mótorhjólum. Þessi viðburður er nú haldinn í 75. skipti og kallast Sturgis Rally. Þessi hátíð mótorhjólamanna virðist ekki vera í rólegri kantinum, en í þetta skiptið hafa 12 mótorhjólamenn látið lífið við aksturinn, 140 slasast og 74 aðrar árekstar verið skráðir. Þetta er mesta mannfall sem átt hefur sér stað á þessari hátíð. Í fyrra dóu 3 á hátíðinni, en nú er sú tala fjórföld. Einn þátttakenda á hátíðinni tók þessar myndir með hjálp dróna og í meðfylgjandi myndskeiði sést hversu ótrúlegur fjöldi mótorhjóla var í bænum á þessum ótrúlega degi í Sturgis.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent