Átröskunarmeðferð lokið: „Bataferlið hefur verið mikill skóli“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. apríl 2015 14:09 Dóra Júlía Agnarsdóttir sagði búlímíu stríð á hendur. mynd/dóra júlía „Það var síðasta haust sem ég áttaði mig á því að mig langaði að vera besta útgáfa af mér og líða vel,“ segir Dóra Júlía Agnarsdóttir en í dag kláraði hún sinn síðasta tíma í átröskunarmeðferð sem hún var í á Hvíta bandinu. Dóra hafði í október í fyrra birti hún færslu á bloggi sínu þar sem hún talaði á opinskáan hátt um átröskun sem hún hafði glímt við. „Það er ótrúlega stórt skref þegar maður viðurkennir svona fyrir sjálfum sér og ég kastaði mér í raun beint út í djúpu laugina með því að birta pistilinn. Í kjölfarið hefur maður í raun engra kosta völ.“ Hún hóf meðferð hjá sálfræðingi og var í kjölfarið bent á sérstaka átröskunarmeðferð sem er í boði á Hvíta bandinu á Skólavörðustíg.Sjá einnig: „Þá fer ég bara inn á bað í boðinu og kasta upp“Dóra segir að líkja megi bataferlinu við skóla. Það sé ekki alltaf auðvelt eða skemmtilegt en þegar maður lítur til baka á líðan sína sjá maður sífellt meiri og meiri mun. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að margra ára bákn lagist á einni nóttu.“ „Það hafa margar, aðallega yngri stelpur, beðið mig um ráð. Bæði fyrir sig og vinkonur sínar. Margir sem mér hefði aldrei dottið í hug að glímdu við neitt hafa haft samband við mig og sagt að þeir séu að ganga í gegnum sama hlut. Það hefur einnig verið talsvert um þetta þegar ég fer út að skemmta mér.“ Í upphafi óttaðist hún viðbrögð fólks við pistlinum en það kom á daginn að flestir voru afar skilningsríkir. Líkt og áður segir hefur hún einnig hitt marga sem segja að orð hennar hafi hjálpað þeim eða einhverjum sem þeir þekkja. „Margir halda að álit annara á þeim séu í húfi með því að segja frá. Sennilega eru flestir samt of uppteknir við að hafa áhyggjur af sér til að hafa tíma til að dæma aðra,“ segir Dóra. Um þessar mundir er Dóra á fullu í prófum en hún nemur listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands. „Svo er ég að fara í sumarnám í New York og fer þaðan til Los Angeles. Það er gaman að vera loksins með áherslurnar á réttum stað og geta notið þess að lifa án þess að hafa eitthvað sem íþyngir manni í sífellu,“ segir Dóra að lokum.Kláraði síðasta tímann minn í átröskunarmeðferðinni uppá Hvíta bandi í morgun. Það var ótrúlegt að átta sig á því ferð...Posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir on Thursday, 30 April 2015 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
„Það var síðasta haust sem ég áttaði mig á því að mig langaði að vera besta útgáfa af mér og líða vel,“ segir Dóra Júlía Agnarsdóttir en í dag kláraði hún sinn síðasta tíma í átröskunarmeðferð sem hún var í á Hvíta bandinu. Dóra hafði í október í fyrra birti hún færslu á bloggi sínu þar sem hún talaði á opinskáan hátt um átröskun sem hún hafði glímt við. „Það er ótrúlega stórt skref þegar maður viðurkennir svona fyrir sjálfum sér og ég kastaði mér í raun beint út í djúpu laugina með því að birta pistilinn. Í kjölfarið hefur maður í raun engra kosta völ.“ Hún hóf meðferð hjá sálfræðingi og var í kjölfarið bent á sérstaka átröskunarmeðferð sem er í boði á Hvíta bandinu á Skólavörðustíg.Sjá einnig: „Þá fer ég bara inn á bað í boðinu og kasta upp“Dóra segir að líkja megi bataferlinu við skóla. Það sé ekki alltaf auðvelt eða skemmtilegt en þegar maður lítur til baka á líðan sína sjá maður sífellt meiri og meiri mun. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að margra ára bákn lagist á einni nóttu.“ „Það hafa margar, aðallega yngri stelpur, beðið mig um ráð. Bæði fyrir sig og vinkonur sínar. Margir sem mér hefði aldrei dottið í hug að glímdu við neitt hafa haft samband við mig og sagt að þeir séu að ganga í gegnum sama hlut. Það hefur einnig verið talsvert um þetta þegar ég fer út að skemmta mér.“ Í upphafi óttaðist hún viðbrögð fólks við pistlinum en það kom á daginn að flestir voru afar skilningsríkir. Líkt og áður segir hefur hún einnig hitt marga sem segja að orð hennar hafi hjálpað þeim eða einhverjum sem þeir þekkja. „Margir halda að álit annara á þeim séu í húfi með því að segja frá. Sennilega eru flestir samt of uppteknir við að hafa áhyggjur af sér til að hafa tíma til að dæma aðra,“ segir Dóra. Um þessar mundir er Dóra á fullu í prófum en hún nemur listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands. „Svo er ég að fara í sumarnám í New York og fer þaðan til Los Angeles. Það er gaman að vera loksins með áherslurnar á réttum stað og geta notið þess að lifa án þess að hafa eitthvað sem íþyngir manni í sífellu,“ segir Dóra að lokum.Kláraði síðasta tímann minn í átröskunarmeðferðinni uppá Hvíta bandi í morgun. Það var ótrúlegt að átta sig á því ferð...Posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir on Thursday, 30 April 2015
Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira